Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 68

Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 68
t v í r œ ð a (adiaforon)1 — og þar af leiðandi ekki miðlœgt kenningar- atriði. Engu að síður er ekki vandséð, að guðfrœðin hefur verið ókvarðandi fyrir fermingarathöfnina ó ýmsum skeiðum: — Sakramentaguðfrœði m i ð a I d a reyrði fermingarathöfnina i sakra- mentölu atferli og kennisetningu um sakramenti. S i ð b ó t i n með „guðfrœði orðs- ins" batt hana í uppfrœðslunni og festi þar við hátíðahald. Setninga-guðfrœði rétttrún- a ð a r i n s batt hana við prófun trúnemanna (examen catecheticum) og játningar á kenningum, helzt án helgisiðar. Heittrúarstefnan (piet- isminn) batt hana í játningaheiti og ákvörðun einstaklingsins með aftur- hvarfs-guðfrœði sinni. Upplýsinga- og skyn- semisstefnan leiddu hana með skynsemis-guðfrœði sinni til trú- rœnnar og siðrœnnar skynsemistign- unar og eins konar „Jugendweihe" (unglingavígslu).2 Og samtíð vor bindur hana við valfrjálsa athöfn og ólgandi óróa með guðfrœðilegri fjölhyggju (plur- alisme) sinni. En eitt œtti að vera Ijóst: — Kirkja vor þarfnast fermingarguðfrœði, sem leiði hana til vissu og trúar að því, er varðar þessa kirkjulegu athöfn.3 Sú guðfrceði, sem hin fyrsta ferming óx af, var komin af sundurgreiningu 66 skírnarnáðarinnar. Þegar í fornkirkj- unni varð vart hneigðar til þess að skipta gjöf skírnarinnar í tvennt, i syndafyrirgefningu og gjöf Andans. Menn hnutu um orð í NT, sem gátu verið ástœða tví- skiptingar. Þar er talað um s k í r n Jóhannesar sem iðrunarskírn, — ,,með vatni til iðrunar". (Mt. 3, 11.) Fólk leitaði þeirrar skírnar —- ,,og játaði syndir sínar". (Mk. 1, 5.) En J e s ú s — „rrnun skíra yður með Heilögum Anda og eldi". (Mt. 3, 1 1 • Lk. 3, 16.) Hin kristna skírn sameinaði þessa tvo frumþœtti á hvítasunnudegi, er hinir fyrstu kristnu menn voru skírðir — ,,í nafni Jesú Krists til fyrirgefn- ingar synda," og þeir öðluðust „gjöf Heilags Anda." (Post. 2, 38.) Á fyrsta skeiði kristniboðs virðist þó gerður greinarmunur á vatnsskírn og veiting Andans. Um það hefur verið bent á atburðinn í Samaríu (Post. 8, 12 nn) og Jóhannesar-lœrisveinana í Efesus (Post. 19, I nn). Ritningarorð þessi voru einnig mjög tíðum notuð af kaþólskum miðalda guðfrœðingum sem ritningargrundvöllur kenningar- innar um sérstaka veiting Andans ' fermingunni. Af samhenginu er þó Ijóst, að á þessum ritningarstöðum er rœtt um sérstaka og sýnilega náð- argáfu fyrir Andann. Syndafyrirgefningin og gjöf And- ans voru e i t t í skirn Nýja testa- mentisins. Ljósasta heildarsýn hefur Páll opnað í Róm. 6. Hér á ekki svo að skilja, að skírn Jesú hafi ver- ið eins konar viðauki við Jóhannesar- skírnina og bœtt við hana nýjurn þœtti, veiting Andans. C u I I m a n n l
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.