Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 83

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 83
Hymnologi, sálmafrœði, um efni, upp- runa sálma o. fl. 8. Liturgisk tónfrœði og liturgiskur söngur. 9- Ekumenik. Um samstarf kirkna o. fl. 10* Kristniboðsfrœði (mission, i venjul. og nýrri merkingu). '1. Kirkjulegt barnastarf, sunnudagaskólar og fleira. 12. Diakoni. Saga diakoniunnar, félagsleg þjónusta kirkjunnar. Hreyfingin er mjög sterk i Noregi, og díakonar og díakoniss- ur skipta mörgum hundruðum og starf- rœkja margar stofnanir og mennta fóik við þrjá skóla. f’essum greinum mœtti skipta öðru vísi, taka K d. sumar þeirra inn i pastorallœren, en efnin eru öll tekin fyrir. Þá lœra menn nokkuð úr öðrum vísindum, oq skal það helzta upp talið. ^ 2. Kirkjuréttur. Lögfrœði um þcetti, er varða prestsþjónustu. 14. Uppeldisfrœði. Kennt er allmikið, grunn- bók í þrem bindum, efni hliðstcett norsku Kennaranámi i greininni, þó ekki verkleg kennsla. 15- Félagsfrceði, yfirlit. ^ ó. Psykiatri (psykopatologi, nokkru meira en hjá oss). ^2. Samskipti við stofnanir. Varið er þrem vikum til að kynnast ýmsum stofnunum, seint í nóv. og snemma í desember það tnisseri, sem menn eru ekki í prófi. ^ 8. Skrifstofuhald presta. Sérstök grunnbók. ^9- Kirkjulist, önnur en tónlist. 20- Fjölmiðlun. Blöð, útvarp, sjónvarp og hagnýting þeirra í boðuninni. 5v° sem íslenzkir kennimenn munu fljótt sjá, vantar ýmislegt hjá oss, sem frœndur vorir J'afa i sinni menntun, en auk þess hafa þeir 'ka miklu meiri alvöru í flestum þáttum hins kennimannlega náms, þar sem menn verða sýna á prófum, að þeir hafi tileinkað sér hlr|a veittu frœðslu. Úr skortinum hefur nokk- uS verið bœtt hér með aukinni frœðslu i ''furgiskum tónfrœðum Dr. Róberts A. Ottós- ^onar. j prédikunarfrceðinni hefir verið tekið kr'r ýatislegt, sem einkum þarf að geta um i kirkjulegri prédikun, og nokkur ekumenisk frœðsla veitt i trúfrœðikennslunni og i yfir- ferð yfir symbolikina. Hið mikla kennimannlega nám segir til sin í prédikun prestanna og starfi þeirra i heild. Ef þessi þáttur námsins er of fátœklegur, verð- ur uppskeran að sama skapi rýr, og margar tegundir ávaxta vantar með öllu. Diakoman er t. d. sköpuð með prédikunum, sem fluttar voru fyrir hálfri öld, og nú hefir diakonian aftur áhrif á prédikunina. Svo er einmg um kristniboðsfrœði og ekumenik. Ef menn hafa þekkingu á þeim greinum, auðga þœr rœðu- gerðina og efla þar með andlegt lif kirkjunnar. Guðfrceðideild H. í. hefir árum saman barizt fyrir því að fá sérstakt embœtti i kenmmann- legri guðfroeði til að efla þennan þátt i mennt- un presta. Enn sem komið er hefir ekki orðið jákvœður árangur, e. t. v. vegna tómlœtis prestanna sjálfra um þessi mál. Hins vegar hafa einstaka prestar mjög verulega bœtt ser upp þennan skort með sjálfsnámi eða með framhaldsnámi erlendis. Mikið er til af ný legum bókmenntum, sem áhugamönnum gœtu að gagni komið, og mun nokkurra þeirra getið í „Kirkjuritinu" síðar. Það er eitt af viðurkenndum hlutverkum háskóla að veita eldri kandidötum kost a við- bótarnámi eftir þörfum þeirra og óskum. Sama gerir kirkjan í mörgum löndum þar, sem mennt- un presta er í hennar höndum. Tvœr slikar tilraunir hafa verið gerðar af hálfu k,rk|u vorrar I samvinnu við LWF, og bar onnur all- góðan árangur, en hin ekki. Mér er ekki unn ugt um, að óskir af hálfu presta hafi bonzt guðfrceðideildarkennurum varðandi framhalds- menntun s. I. 10 ár, en heyrzt hafa raddir um, að heimila mönnum aðgang að prestsembœtt- um án þess, að þeir uppfylli þœr kröfur sem guðfrœðideild gerir nú. Hins vegar samþykkt, Kirkjuþing 1970 (12. mál) yfirlýsingu um.a6 œskilegt vœri að gera kirkjurett að profnams- grein í guðfrœðideild, þótt ekki hafi þe.ta mal borizt deildinni formlega. En ncuSsynleg,j aS breyta reglugerð, ef koma œtt, þvi mal, , framkvœmd. «1 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.