Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 70
handayfirlagning biskus varð þó að bíða þess tima, er biskupi hentaði. Þannig urðu vatnsskírn og handa- yfirlagning oft viðskila, svo að nokk- ur tími leið í milli, — og fljótlega varð einnig skilnaður þeirra að mati og virðingu. Guðfrœðingar urðu þó að gera sér grein þess, hvað fœlist í athöfn biskups fróbrugðið því, sem fólgið vœri í sjólfri vatnsskírninni. Tertullian verður fyrstur til þess að gera greinarmun ó þessu: í vatns- skírninni hlýtur maðurinn undirbún- ing þess að veita Heilögum Anda viðtöku, en hann veitist fyrir handa- yfirlagningu.17 Slíka hugsun varð þó að finna grundvöll undir í Ritningunni. Og þar var þó nœrtœkt að benda ó orðin í Postulasögunni, einkum í 8. kapí- tula, þar sem skilnaður virtist gerður milli vatnsskírnar og úthlutunar Andans. Cyprianus beitir t. d. slík- um skýringum,18 síðar Krysostom- us19 Ágústínus20 og Hieronymus.21 Deilan um villumannaskírnina leiddi til hins sama. Vatnsskírn villumanna var viðurkennd. En taka varð hina fróföllnu inn í söfnuðinn að nýju með handayfirlagningu biskups. Fyrr var skírn þeirra ekki fullgild.22 Að flestra dómi gat villu- maður sem sé ekki miðlað Andan- um.23 Þar með var skírninni skipt í tvennt. Og guðfrœðingar, sem fengust við sakramentaguðfrœði mið- alda, sneru sér að þessu kenningar- atriði af alvöru. Sakramentishugtakið var óljóst og illa skilgreint ó fyrra hluta miðalda.24 Að vísu gaf Ágúst- ínus sakramentunum fastara svipmót, lýsti þeim sem sérstökum athöfnum/ er veittu nóðinni til kirkjunnar. Og það hafði síðar óhrif ó hina skólast- ísku sakramentakenningu.25 En það tók nokkurn tlma að ókveða fjölda sakramentanna. Hið trausta sceti, sem sakramentafrœðin öðlast í hó- spekinni (skólastikken), er i tengsl- um við kenninguna um nóðina, gratia infusa. Nóðin verður só guð- dómlegi kraftur, sem flœða verður inn í manninn, til þess að hjólprœðis- verk Guðs megi fullkomnast. Sakra- mentin eru leiðslan fyrir aðrennsli þessarar nóðar. Hvert einstakt þeirra miðlar sérstökum hluta hinnar frelsandi nóðar.20 Hér fékk fermingin það verk að vinna að miðla sjöfaldri nóð And- ans ad robur et virtutem. Þegar Consilium Florentinum var haldið 1439, hlaut fermingin hið endanlega, opinbera svipmót sitt eins og hin sakramentin.27 Þau urðu sjö, sakra- mentin. Þar varð fermingin hið ann- að sakramenti í röð — ó eftir sklrn- inni — til uppfyllingar og uppbótar ó skírnarnóðinni. Áhrif hennar voru: datur spiritus sanctus ad robur, eins og hann var gefinn postulunum 0 hvltasunnudegi.28 Einhver Ijósastur vottur um veg fermingarinnar ó síðmiðöldum og siðbótartímanum sést í leikmanna- trúfrœði Bertolds af Chimsee, Tewtsche Theology (1527).29 Þar e( að finna hinn alþýðlega skilning, sem sprottinn var af þeirri frœðslu, sem alþýða manna hlaut um þetta kenningaratriði: í skírninni fceðisf maðurinn sem Guðs barn, en han° 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.