Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 40
Við kirkju í Stóradal. Stóradalskirkja er sannkallað augnayndi ytra sem innra. Er gott til þess að vita, að til skuli sú menning í sveitum ó íslandi, er til þess þarf að byggja slík guðshús. hver morgunbirta yfir honum, — engin tortryggni veraldarvonzkunnar, heldur Ijúfmannlegt viðmót. Það er fremur fótt fólk í bœnum. Maddam- an er ó söngœfingu, þótt miður dag- ur sé i miðri viku. En senn er hennar von og síðan ýmissa gesta, sem mig fýsir að finna að móli. Úr glugganum blasir við kirkju- garðurinn og í honum minnisvarði kirkjunnar, hvítmólaður stöpull. Garðurinn er sléttaður og snyrtilega girtur. Á stöplinum er skjöldur með svofelldri óletrun: ,,Hér stóð Holts- kirkja um 1170—1889.“ — Ég heyri, að séra Halldór tregar kirkjuna, og það er að vonum. Prestssetur ón kirkju er dólítið viðrini. Ekki veit ég hvort ég ó að Ijóstra upp um heimslyst tveggja sunn- lenzkra klerka, en það er sannast sagna, að úttektin hófst í hesthúsinu, fœrðist síðan út undir hlöðuvegg, þar sem trippi vitjuðu tuggu sinnar 38 og síðast út ó tún í merastóð. Skoð- un þess fénaðar var um það bil lok- ið í svalri súldinni, þegar Eysteinn ó Brú kom skólmandi til okkar, brúna- þungur með hendur í vösum og sagði nokkur vel valin orð um hrossa- kyn séra Sigurðar í Hindisvík. Frá mönnum í Stóradalssókn Eysteinn Einarsson, helzta vegayfir- vald þar eystra og hestamaður með meiru, er oddviti Stóradalssóknar og eins konar útvörður, því að hann býr á bökkum Markarfljóts og hefur á því hemil. Stóradalssókn er vestust þriggja sókna Holtsprestakalls. I þeirri sókn eru 115 manns. Með Eysteini í sóknarnefnd eru Ólafur Kristjánsson, fyr bóndi að Selja- landi og Símon Oddgeirsson, bóndi að Dalsseli. Símon hefur verið þeirra lengst í sóknarnefnd, ein 12 ár, hinit sex eða sjö ár. í stjórnartíð þessara I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.