Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 82
JÓHANN HANNESSON, prófessor: Kennimannleg frœði í nóvember 1970 fór undirritaður til Oslóar til að setja sig nónar inn í kennimannlegu frœðsluna við norsku prestaskólana, Universi- tetet og Meninghetsfakultetet. Að vísu var ég nokkuð kunnugur þeim mólum fró fyrri tíð, aðallega út fró viðtölum við menn, lestri bóka og róðstefnum. Þessi kynning hafði hins vegar þann kost, að auðið var að hitta fólk meðan starfið var í gangi, kynnast allra síðustu ný- mœlum í rœðu og riti og spyrja unga menn, hvernig hin kennimannlega frœðsla verkaði ó þó og hvar þeir teldu helzt breytinga þörf. 1. Hér ó landi er kennimannlega nómið stundað meðfram theoretiska nóminu og aðeins prófað í tveim greinum verklega í sambandi við embœttispróf, þ. e. barnaspurningum og rœðu- gerð og flutningi. Innfœrslur í nómsferilsbók sanna reyndar þótttöku manna í kennimann- legu frœðslunni að vissu marki og hafa því nokkurs konar prófunargildi. En miklu meira er krafizt til prófs í kennimannlegu frœðun- um við norsku seminörin. Menn Ijúka fyrst kandidatsprófi og geta lótið þar við staðar numið, ef þeir œtla sér ekki inn í prestsþjón- ustu, heldur í eitthvað annað, t. d. skólastarf. En prestsvíglu fó menn ekki ón prófs í kenni- mannlegum frœðum. Kennimannlega nómið stendur í tvö misseri. Skylt er að sœkja alla kennslutíma og full- nœgja öllum verklegum kröfum ó tilsettum tímum. Þó eru prófin ekki aðeins verkleg, heldur einnig frœðileg í allmörgum greinum. Og greinarnar eru miklu fleiri en hér hjó oss, eins og síðar mun í Ijós koma. Mikið kenn- aralið stendur að frœðslunni, en margir kenn- aranna gegna jafnframt öðrum störfum, utan Rektor, sem er skólastjóri og aðalkennari í nokkrum greinum. Grunnbœkur eru í flestum greinunum, en œtlast er til, að menn lesi 80 margar bœkur aðrar. Til eru skrór yfir þcer bœkur, sem við og við þarf að endurnýja, t. d- um kirkjurétt. Það er einn aðalmunur ó seminarkennslu og fyrirlestrakennslu, að allir, sem þótt taka • hinni fyrri, þurfa að vera vel lesnir í því efnh sem taka skal fyrir, þar sem menn geta komið ólesnir í hina síðari og þó haft gagn af henni- En með seminaraðferðinni fylgja þeir kostir, að menn lœra einn af öðrum og meiri hraði nœst í yfirferð yfir efnið. Rektor við praktisk-theologisk seminar við Universitetet er Stephan Tschudi, en Erling Utnem við seminarið hjó Menighetsfakultetet- Bóðir þessir rektorar eru kunnir fyrir ritstörf sín, kirkjulega þjónustu og þótttöku í félags- legum störfum í kirkjunni. Hinn síðarnefndi tók við embœtti s.l. ór, þegar Bjarne O- Weider varð biskup. 2. Þótt œskilegt vœri að greina fró ýmsum nýj* ungum í norsku kirkjunni, t. d. síðustu ný* mœlum í fermingarfrœðslu, þó verður rúms- ins vegna að snúa sér beint að hinum kenni* mannlegu greinum. Þœr mó taka fyrir í tveim flokkum. Só fyrri er guðfrœðilegur, hinn síðan hjólpargreinar fró ýmsum öðrum vísindum. 1. Pastorallœre. Það er starfsfrœðsla um verk prests. 2. Aszetik. Um persónulegt andlegt líf prests- ins. 3. Prédikunarfrœði. A. Prinsipiell p. B. Form* leg p. 4. Kateketik, það er trúkennslufrœði, barnO' spumingar. 5. Liturgik, það er helgisiðafrœði. 6. Sólgœzla. Þar með trúarlífssólfrœði. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.