Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 51

Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 51
^e'm til að öðlast heilbrigð lífsvið- 0r °9 hollar lífsvenjur og vera ó Ver i um heilbrigði þeirra til líkama °9 sólar. Kennsla ; grunnskóla skal stefna pví að veita almenna undirstöðu- rr'enntun og tryggja öllum nemend- Urn ia^nan rétt og tœkifœri til mennt- Unar °9 þroska eftir getu hvers og eins.“ ^ér verður ekki séð, að nein 9rundvallarbreyting hafi verið gerð, en^ þó hefði verið œskilegt, sökum r alags gildandi laga, sem afar ®r 'tt er að henda reiður ó. Að v!su r ér tekið inn veigamikið atriði, ’. skólinn skuli í samvinnu ^l' h e ' m i I i n ... o. s. frv. Hér er U^Ur ^eimilanna ! uppeldi og menntun þegnanna undirstrikaður, ^9 er þa§ ve|( svo Qg samvinna skól- ur'S °9 heimilanna. Hins vegar vek- þessi 1. gr. frumvarpsins fleiri Parningar en hún svarar. ^ VQð er siðgœðislegt uppeldi? Við . X6rS. ^onar siðgœði er ótt? Hver er v ™iSunin? Fjölmörg siðgœðisleg u h °r^..^a^a breytingum t. d. ó s!ð an^ornum 30 árum og eru menn Q||Ur en sv° á eitt sáttir um, hvort ar Þœr breytingar séu jákvœðar. er i hvað er miðað, þegar talað um félagslegt uppeldi? Ekki hafa bm's félagsleg viðhorf tekið minni eytingum en hin siðferðilegu. Eru ho^f Q^ar fil áóta? Ný félagsleg við- hvað e'U S6^ ^ram ai: Ýmsurn. Við ^a miða, þegar þau eru Grunnskólinn skal einnig hjálpa h^rnendumi sínum til að öðlast heil- 190 I ífsviðhorf. Hvað eru álitin heilbrigð lífsviðhorf? Á hverju grundvallast þau? Við hvað er miðað? Það er áberandi í samtíðinni, hvað menn óttast að hafa ákveðna við- miðun (norm), þegar fjallað er um siðferði og samfélagsháttu. Þetta er einnig áberandi ! framkvœmd hinna nýju skólalaga á hinum Norðurlönd- unum, ekki sízt í Svíþjóð. Forðast skal að taka afstöðu til hlutanna, að- eins veita fjölbreytilega vitneskju og láta svo nemendurna eina um að meta og taka afstöðu. Hið al- menna orðalag greinarinnar um markmið skólans ! nefndu frum- varpi bendir í svipaða átt. í svonefndum „formálsparagraf" norskra grunnskólalaga segir svo, að skólinn eigi „að hjálpa nemendum til að verða góðir samfélagsþegnar með þv! að veita þeim kristilegt og siðferðilegt uppeldi." Þarna er mark- miðið hið sama og ! grunnskóla- frumvarpinu íslenzka, en leiðin að markinu vörðuð: m e ð þ v í a ð veita þeim kristilegt og sið- ferðilegt uppeldi. Viðmiðunin er kristileg. Ekki getur talizt óeðlilegt, að þjóð, sem borið hefur kristið heiti í þúsund ár, hafi ! uppeldi ungmenna sinna í skóla og á heimili, kristna viðmiðun. í þv! getur á engan hátt falizt nein ógnun við trúfrelsið. Auk þess hafa mér vitanlega ekki verið fœrð rök að því, að aðrar siðgœðis- hugmyndir taki hinum kristnu fram, svo að af þeim sökum sé ástœða til umskipta. Erfitt er að sjá, hvað raunverulega veldur þeirri „gœtni" hjá höfundum frumvarpsins að nefna hvergi á nafn ■4 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.