Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 33
þeim viðtöku, sem skírðum ristnum mönnum, með handayfir- °9ningu og bœn ósamt friðarkossi. ,essi viðtaka biskupsins nefndist rerming. ^vo sem nefnt hefir verið stóð þessi Sl asti undirbúningstími í um það ' 3 vikur fyrir páska og mun svo ^afa verið allt frá 2. öld til 4. aldar. ann hófst á miðvikudaginn eftir 4. sannudag i föstu, eins og nú er hátt- a • Voru þá skírnarþegar valdir. Hin- ar rómversku messubœkur bera greinilega menjar upphafs þessa undirbúningstíma. Guðspjall þessa mi vikudags er um það, er Jesús 9e ur sýn þeim, er blindur hafði ver- tra tœðingu. Þetta efni var heim- œrt til skírnarinnar. Þeir, sem kjörn- voru til skírnar voru „kallaðir frá myr r' til hins undursamlega Ijóss“, svo notuð séu orð Fyrra Péturs- re S' Skírnin var nefnd uppljómun " Uminatio". Allir textar þessa dags, m' v'kudagsins, benda með einhverj- Um hcetti til skírnarinnar, sem fyrir Vum ^ stóð. í messuupphafinu er e9ar í stað bent á þessi miklu um- skipti: er eg auglýsi heilagleik minn n yður mun eg samansafna yður Ur öllum löndum: og eg mun stökkva hreinu vatni á yður og reinsa yður af öllum óhreinleika: °9 le99ia yður nýjan anda í orjost. Eg v'^ vegsama Drottinn alla 'ma: œtíð sé lof hans mér í munni. a í þrepsöngnum, söngnum milli p,stlls °g guðspjaiis: Komið börn, hlýðið á mig, eg vil kenna yður ótta Drottins: Lítið til hans og verðið upplýstir, og and- lit yðar skulu ekki blygðast. Þegar þessi alvara öll og strang- leiki eru íhuguð um val þeirra, er skírn skyldu hljóta, ber að minnast þess, að kristnir menn voru ofsóttir á þessum tíma. Hér komst því ekki hálfvelgja að, því að hún hefði kall- að á lastmœli gegn hinu kristna sam- félagi, lastmœli þeirra, er voru óvin- ir þess. Kristnir menn vildu ekki, að samfélag þeirra yrði fyrir lasti vegna veiklyndis. Hér verður og séð ástœð- an fyrir því, hve margir héldu fast við trú sína á ofsóknartíma og guldu líf sitt fyrir. Staðfesta hinna kristnu manna var einkenni trúar þeirra. Atferli hins kristna almennings Hvað aðhafðist svo hinn kristni al- menningur á þessum undirbúnings- tíma trúnemanna? Hann tók þátt í trúariðkunum og föstu „hinna kjörnu". Þannig varð þessi tími, sem brátt var nefnd fasta, eins konar endurhœfingartími allra trúaðra kristinna manna. Eftir því sem stund- ir liðu fram, var lögð enn meiri áherzla á þátttöku hins kristna al- mennings. Á fjórðu öld, ofanverðri, þegar klausturhreyfingin fer að láta til sín taka, og einkum í Austurkirkj- unni, var farið að leggja mjög að öll- um kristnum mönnum að taka þátt í föstunni með trúnemunum, þeim kjörnu til skírnar, sömuleiðis að taka þátt í kennslu þeirra. Á þessum 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.