Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 55

Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 55
kMíkaði öllum vel, enda vafasamt um áhrif- ^m se ^ fólk, sem „kitlar" á eyrun- Æ kVs einhveriu nýstárlegu. (II. Tím. 4, 3-4). Lj y smessa kom á sama degi í eyru al- að ar,‘ VQr hun ei<i<' shk' ne'nn þyrfti Vjg,mei^a' ^issulega er þó íhugunarvert, hver Wsu vai<tl t. d. í Morgunblaðinu. Að s|^ | Var ^óðra gjalda vert, að Morgunblaðið j . ' k'rtQ fjórar myndir af œskulýðsfulltrúa ymsum stellingum á einni síðu. Hins vegar 9erð arystu^rem blQðsins hinn 9. marz hálf- til r°ilvekja. Þar var raunar mikið vitnað að uiy<^u^trua og þess, sem hann hafði le Se9Ía urn vinnubúðastarf sitt, en að öðru st.y' Var 9r©inin Ijós vottur hugarfars þeirra kirk'H^^iamanr>a, sem lýsa samúð sinni með han ,nni a kosningafundum, en fyrirlíta na 1 hjarta sínu. Menn athugi gaumgœfilega upphaf og endi greinarinnar, einkum endinn, þar sem segir, að kristin frœðsla skuli vera ,,í samrœmi við hugsunarhátt nútímafólks." Lesi menn síðan til samanburðar orðin úr öðru Tímóteusarbréfi, sem hér er vitnað til að ofan. En segja má, að ritstjóri Morgunblaðsins sé í allgóðum félagsskap, ef litið er annars vegar á bréf guðfrœðiprófessors í þœtti Velvakanda 14. marz, þar sem rœtt er með myndugleik um nauðsyn lífgefandi andblœs og „einkenni réttr- ar guðsþjónustu,,/ og hins vegar á hið tárum vœtta bréf frú Ástríðar í Hveragerði á sama vettvangi hinn 16. marz, þar sem fagnað er endalokum friðþœgingardauða, upprisu holds- ins og eilífrar útskúfunar. Það skyldi þó ekki vera, að þeir þyrftu að aðlaga sig einhverjum breytingum á Morgun- blaðinu og í guðfrœðideild? hallgrímur pétursson og passíusálmarnir sjá ritdóm á bls. 59 Er ég bjó börn undir fermingu, tók ég snemma að nota Passíusálmana. Mér kom til hugar að nota þá beinlínis sem barnalœrdómskver með örfáum úrfellingum. Mér fannst þeir vera við barnahœfi og sérhverrar samtíðar. Fertugasti og fjórði sálmurinn er mikill gimsteinn og bjartur. Um hann leikur blœr himins blíður, og er hann i ýmsum skiln- ingi morgunverk. En þó má ekki gleyma nóttinni, sem að baki er. Rétt er að syndasektar mannsins gœtir mjög í 43. Passíusálmi. Allt mannlegt er í molum, en myrkur er þó ekki allt um kring. Fyrirheit er fyrir stafni: „fullkomna skaltu eignast náð . Nordal kemur ekki til hugar að sleppa úr Passíusálmunum trúfrœði þeirra. Þvert á móti eru hugleiðingar hans um frið- þœgingarkenninguna höfuðatriði ritgerðarinnar . Makverðast er, að báðir, þeir K. Barth og Sigurður Nordal Ijúka máli sínu, þótt mislangt sé, með sömu niðurstöðu: „þœði og" en ekki „annað hvort eða". Úr bókarfregn sr. Eiríks J. Eiríkssonar. 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.