Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 32
Trúnemarnir voru valdir með mikl- um athuga. Hið kristna samfélag, kirkjan taldi sig ekki hafa þörf fyr- ir menn, sem leituðu þess með hálf- um huga eða að nafninu til ein- göngu. Þetta samfélag sóttist ekki eftir fjöldanum fjöldans vegna og vildi heldur vera fámennt en trútt köllun sinni sem vottur Krists. Því var það, að margir þeir, sem ekki gátu sýnt nóga staðfestu í lífi sínu urðu að snúa frá. En þessi strangleiki og athugi var mikið aðdráttarafl fyr- ir þá, sem höfðu sterka skapgerð. Heimildir 2. og 3. aldar gera grein fyrir 3ja ára reynslutíma, þeim, er kristnir vildu gerast. Þessi tími var ekki bundinn skipulegri kennslu t trúarsannindum, heldur var þetta fremur tími siðferðilegrar reynslu. Þeim, sem viðtaka var veitt til þessa reynslutíma, sem voru allir, er þess œsktu, voru nefndir trúnemar. Þeir fengu að taka þátt í formessunni ásamt hinum kristna söfnuði og hlýða á lestur ritninga og predikun. Voru þeir þá oft ávarpaðir sérstak- lega, en þeir hlutu einnig sérstaka kennslu, sem aðallega var fólgin í því, að dag hvern voru lesnar valdar ritningar. Lauk þessari daglegu kennslu með bœnagjörð og að því búnu sendi kennarinn þá á braut með blessun og yfirlagningu handa. Að þessum 3ja ára reynsluttma lokn- um voru þeir, sem sóttust eftir skírn prófaðir. Ekki var það þekkingar- forðinn, heldur hegðun þeirra, hvort hún samrœmdist kristnum lífsvenjum. Voru þeir stðan valdir eða kjörnir, er þetta próf stóðust og nefndir electi — hinir kjörnu. Hippolytus biskup í Róm segir frá þvt í riti sínu, er hann nefndi „Erfða- venju postulanna" og er ritað um 215 e. Krists burð, hvernig þessu prófi var háttað. Hann ritar: „Þegar þeir, sem hafa verið kjörnir, þeir, sem hafa verið valdir til að hljóta skírn, þá sé líferni þeirra rannsakað, hvort þeir lifðu í guðrcekni meðan þeir voru trúnemar, hvort þeir sýndu ekkjum virðingu, hvort þeir vitjuðu sjúkra, hvort þeir framgengu í góð- um verkum". Ef þessir reyndust svo, sem hið kristna samfélag cetlaðist til, voru þeir búnir undir skírn á páskum með kerfisbundinni kennslu í hjálprceðis- sögunni, spádómum Gamlatesta- mentisins um Krist, líf hans og þján- ingu, þá kom útdráttur trúarsann- indanna, hin postullega trúarjátning og hún útskýrð fyrir þeim. Að því búnu urðu þeir að lœra hana utan- að og fara með hana fyrir biskupin- um skömmu fyrir skírn sína. Sá dag- ur var víða sunnudagurinn fyrir páska, sem nefnist pálmasunnudag- ur. Þessi síðasti tími fyrir skírn var ekki einvörðungu tími nákvœmrar kennslu, heldur urðu hinir kjörnu að taka þátt í trúariðkun, fasta, biðja, taka þátt í nœturvökum með lestri ritninga og bœnagjörða. f dymbil- viku, á degi þeim, er nefnist skír- dagur skyldu þeir baða sig rœkilega, svo að þeir gœtu litið vel út við skírn sína og halda síðan algjöra föstu á föstudag og laugardag. Á aðfara- nótt páskadags, á páskavöku skyldu þeir hlýða ritningum og síðustu tiI- sögn, síðan hlutu þeir skírn og að því búnu leiddir fyrir biskupinn, sem 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.