Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 13

Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 13
— Jó, þarna kemur þverstœðan, segir séra Ólafur. Hálfgert hent grín að þeim, sem ekki fermast, en sé svo einhver, sem rœkir fermingarskyldur sinar, sœkir messu og annað þess háttar, þá er líka hent grín að því. — Vœri nokkuð unnt að gera til þess að koma í veg fyrir tildrið og prjálið? Þau telja smáar horfur á því. Helzt vœri þá ráð að hafa samvinnu við unglingana sjálfa og reyna að koma því til leiðar, að þeir fengju að velja heima fyrir, hvort þeir vilja allt þetta umstang eða ekki. María er formœl- andi þess. Tómas: Eru þau nú ekki það mikið fyrir glens og gaman, að þau muni kjósa það heldur? Ástríður: Þetta er nú ekkert svo agalega gaman. Það er gott að fá gjafir — kannski, en — Tómas: Jú, þeim finnst það oftast. Ástríður: Mér fannst það alveg hrœðilegt. G. Ól.: Hrœðilegt? — Áttu við að ganga í gegnum —? Ástríður: Veizlan, — að fá allt þetta fólk h eim o. s. frv. G. Ól.: Nú, já —? En það eru kannski akki allir þannig. Helgi: Er ekki erfiðara samt að ganga upp að altarinu og játa þar? Ástríður: Nei, mér fannst það rniklu hœgara. Helgi: Er það betra? Magnús: Maður hugsaði bara ekk- ert út í þetta. Tómas: Svo eru krakkarnir eftir á að metast um, hvor fékk meira. María: Já, það finnst mér einna hrœðilegast við þetta allt saman, — þessi metingur. Ég er lítið fyrir mikið fjölmenni, vil helzt aðeins hafa mitt nánasta í kring um mig. En þegar maður heyrði þessar sögur, þessi œvintýri, sem gengu af veizlunum og gjöfunum, þá hálf skammaðist maður sín, eða einhver leiði kom. Maður vildi helzt fela sig, þegar stelpurnar fóru að tala um gullúrin og gullhringana og allt það, sem þœr fengu. Helgi: Það er náttúrlega hœgt að fella niður allt svona gjafastand og halda aðeins í heimsóknir fólks. Hér er farið að rökrœða, hvort fólk muni taka tilmœli um slíkt til greina. Séra Ólafur segir frá ferm- ingum í Ameríku, þar sem ekkert tilhald eða gjafir fylgdu eftir athöfn- inni. Hann segir, að sér hafi nú þótt það óskaplega fátœklegt. María: Það má nú fara milliveg- inn. Þetta er ekki gott eins og það er hér, einnig á jólum t.d. Sr. Ólafur: Mér finnst það ofboðs- legt, þegar fólk er að leigja sam- komuhús vegna fermingar. Það er byrjað að hringja í presta um jól og spyrja: ,,Geturðu sagt mér, hvenœr á að ferma, af því að ég œtla að fá leigðan sal fyrir 150 manna veizlu?" — Matarveizlu! María: Allur sá peningur og allt þetta umstang. Ég held, að þetta geri unglingunum alls ekki gott. Séra Ólafur telur þó, að gott sé og nauðsynlegt að gera sér dagamun og hafa nánasta fólk í kringum sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.