Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 63

Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 63
[st bar vera reiði Guðs, sem óneitanlega gœtir 1 43. sólminum. En þess ber að gœta( að reiði Guðs er alls ekki neikvœtt hugtak. Nordal telur 26. Passíusólm einna síztan skáldskapargildi. Hann er þó, hvað efni srnertir, gagnmerkur. Má því til sönnunar ^enda á þenna vershluta-. »,Ó, hversu framar œtti einn sérhver kristinn mann óttast Drottins almœtti með ást og blygðunarhœtti, sem stoltum steypa kann.’ ^annig eiga menn að óttast Guð með því að elska hann. Reiði Guðs er eiginleiki ná- tengdur kcerleika hans. Guð er heilagur og Un\ leið náðugur. Ymsir tala um úrelta ,,dogmatík“ Passlu- Salmanna. Laxness minnist á persónutöfra höf- undarins, rceðir um óskilianlegan yndisleika hlns fœdda snillings, um hinn óskýranlega undiróm Passíusálmanna, um eilíft líf skálds- lns í brjósti þjóðarinnar, þegar — friðþoeg- ^garkenningin er fallin i gildi (Sjá ritgerð Laxness: Inngangur að Passíusálmunum). Allt er þetta fallegt og rétt, innan sinna marka. Nordal kemur ekki til hugar að sleppa úr Passíusálmunum trúfrœði þeirra. Þvert á móti eru hugleiðingar hans um friðþœgingarkenn- inguna höfuðatriði ritgerðarinnar sbr. það, sem þegar hefur verið minnzt á, samanburð hans á 43. og 44. Passíusálmi. Nordal vitnar í þessu sambandi í 3. Passíu- sálm: „Til og frá gekk hann þrisvar þó, þar fékkst ei minnsta hvíld né ró, undanfaeri því ekkert fann, alls staðar Drottins reiði brann gegnum hold, œðar, blóð og bein blossi guðlegrar heiftar skein." Nordal bendir á, að sagnorðið að sklna sé hér notað. Athyglisvert er, að með einni undantekningu notar Hallgrimur þetta orð 1 þess upprunalegu merkingu, að Ijóma, varpa birtu á, og kemur jafnvel í hugann það, sem segir i He,lagra manna sögum: „Sá hann eina stjornu skm- andi með miskunnsamlegu Ijósi." í hinni miklu 14-binda trúfrœði sinm ver 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.