Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 61

Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 61
Sigurður Nordal: HALLGRÍMUR PÉTURSSON OG passíusálmarnir ^40 bls. — Helgafell 1970 NV bók eftir Sigurð Nordal er ávallt mikill viðburður. Ekki verður athyglin minni, er þess er gœtt, hvert viðfangsefnið er að þessu sinni. Samvistir íslendinga og Passíusálmanna eru 'angar 0g nánar. Dœmi gerist ég svo djarfur að taka frá eigin r®Vnslu. Á bernskuheimili mínu voru Passíu- sólmarnir lesnir á föstunni. Þeir voru eins kon- ar stef í daglegu tali fólks, viðlag daglegs *'^s ' enn ríkari mœli en jafnvel postilla ^'dalíns. Kristindómsfrœðslan í barnaskólanum var um ^Östuna byggð á Passíusálmunum og vorum látin lœra verulegan hluta þeirra. ^ar sem ég svo varð kennari og skólastjóri, v°ru sálmarnir lengst af lesnir og sungnir, er da9sverki lauk. ^r ég bjó börn undir fermingu, tók ég Sr>emma að nota Passíusálmana. Mér kom til ^agar, að nota þá beinlínis sem barnalœr- d°mskver með örfáum úrfellingum. Mér fannst Peir vera við barnahœfi og sérhverrar sam- tíðar. Bókmenntaskörungar okkar hafa löngum rne^1^ ^ssíusálmana mikils. Nœgir þar að nefna Árna Magnússon, Guðbrand Vigfússon, ^r'm ^homsen, Matthías Jochumsson, Halldór °Xness °9 — Sigurð Nordal. Sigurður Nordal hefur ritað margt um rúarleg efni. Má minna á ritgerð hans um ^rúnað Egils Skallagrímssonar og hliðstœða ' íslenzkri menningu, Völuspárskýring- arnar víðfrœgu, erindin Líf og dauða, ritling- inn um sr. Jón Magnússon og Plslarsögu hans, snilldarverkið ágœta, formálann að Andvökum Stephans G. Stephanssonar og ennfremur for- málann að Þyrnum Þorsteins Erlingssonar. Nú kemur svo: Hallgrímur Pétursson og Passiu- sálmarnir. Er hér um bókmenntasógulegt rit- verk að rœða, en það er um leið trúfrceðilegs efnis. Skal það þegar sagt, að hér er rit, sem ris upp af fádœma bókmenntaþekkingu hofundar, ritsnilld og mannviti og guðsviti, mœtti nœrri því, með vissum hœtti segja. -- Skáldið og listamaðurinn er og ekki viðs fjarri, og á það við um allt, sem Nardal skrif- ar og bentu þeir mér á þenna þatt i verk- um Nordals, þeir Andreas Heusler og Fredrik Paasche og Ijómaði svipur beggja, _ er tahð barst að þessum starfsbróður norður a Islandi. Mér kemur og i huga, er ég sem oftar heimsótti Nordal, fyrir mörgum árum, að hann nœlti við mig: Þú ert prestur og hefur gaman af bok- nenntasögu. Ég er kennari i bókmenntum ag hefi áhuga á trúarlifinu. Við skulum baðir vel við una." , Enn hefur sannast, að Sigurður ma gleð,- ast yfir verkum sinum. Um Passiusálmana hafa þeir ritað: doktors- ritgerð sina, Arne Möller; og próf. Magnus Jónsson, mikið rit i tveim bindum. Ýmsum fannst hlutur Hallgrims minnka við jafnvel enn hœrra. Bók Magnúsar er fjörlega rituð, eins og geta má nœrri. Er og talsverður fengur að œvisögunni og aldarfarslýsingunni. Vafalitið hefur Nordal rétt fyrir sér,^ að skýring Magnúsar á hvers vegna Hallgrimur fer að yrkja Passiusálmana er mjög hœpin. 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.