Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 97

Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 97
urn- að sl. 3 ár hefði nýja útgáfa N.T. I'.dynamisk" þýðing), Good News for Modern Man, selzt i 30.000.000 eintaka. Mun eins- dœmi. ^ óri mun þörf fyrir útgáfu a. m. k. I 50.000.000 eintaka Biblía og eða rita hennar. Unnið er nú að u. þ. b. 800 þýðingum. Eiestar eru nýjar. Um 100 joeirra eru unnar sameigan!ega af rómversk-kaþólskum og mót- rrrœlendum. Það er nýjung. fkð baki Járntjalds búa um 350.000.000. Er kommúnistar komust til valda, bönnuðu teir öll Biblíufélög nema í Póllandi, Júgóslav- 'u og A.-Þýzkalandi. — En ! hinum löndunum er nú mikið að gert til að koma Biblíunni á framfœri, — 0g er það gert með leyfi vald- hafanna. GjAFIR TIL kirkna í oddaprestakalli, rANGÁRVALLASÝSLU ^réf frá séra Stefáni Lárussyni: ^ síðastliðnum röskum þrem árum, eða frá PVl síðla á ári 1967, hafa kirkjum ! Odda- Prestakalli borizt eftirfarandi gjafir: Ti' Oddakirkju: Þ. 19.11. 1967 var söfnuði Oddasóknar ! sérstakri minningarguðsþjónustu ' °ddakirkju, einkar fagur altariskross vel ! rneðallagi stór, með eftirfarandi áletrun: -'Oddakirkja 1967 — Til minningar um hjón- n frá Bóluhjáleigu, Jón Jónsson 1867 —1953 a9 Önnu Guðmundsdóttur 1876—1962. rá börnum og barnabörnum". Nokkru siðar var Oddakirkju gefin smekk- e9 reka og óskaði gefandi þess, að nafns ,ns yrði ekki getið. b Þann 2.6. 1968 var Oddakirkju gefin 1 lla I forláta skinnbandi, kjörgripur, með v°feildri skrautritaðri áritun: ,,Bibl!a þessi er minningargjöf um hjónin frá Minna-Hofi, ingvar Ólafsson bónda, f. 26.4. 1868, d. 16.4. 1942 og Sigríði Steinsdóttur Ijósm., f. 27.12. 1872, d. 13.5. 1956, frá sonum þeirra og tengdadœtrum." Fyrrum sóknarnefndarform. ! Oddasokn, Gunnar Jónsson og frú, Nesi, Rang., hafa gefið tvo blómavasa og önnur hjón nú brottflutt, Þórður Loptsson frá Bakka og frú gáfu kirkj- unni einnig tvo stóra blómavasa. Eru þessir vasar allir hinir fegurstu gripir. Kvenfelag Oddakirkju hefur á fyrrgreindum tlma gefiö teppi á söngloftið. Siðasta gjöfin, er kirkjan hefur fengið er mikil og voldug Ijósakróna úr kopar. Var krona þessi vigð við guðsþjónustu þ. 4.10. 1970. Gefendur eru öldruð sómahjón i Oddasokn: Valmundur Pálsson og Vilborg Helgadóttir að Móeiðarhvoli. Til Stórólfshvolskirkju: í aftansöng ! Stórolfs- hvolskirkju á jólum 1969 var vigður Ijóskross á turni kirkjunnar. Er hann gjof til Storolfs- hvolskirkju frá Birni Fr. Björnssyni, sýslumanm Rangoeinga, börnum hans og tengdabornum, til minningar um látna ástvini. Til Keldnakirkju: Þ. 27.9. 1970 var við guðs- þjónustu ! Keldnakirkju vigður Ijóskross a turn, kirkjunnar. Er hann gjöf til Keldnakirk,u fra frú Jóninu Jónsdóttur, húsfreyju að Keldum á Rangárvöllum, börnum hennar, tengdaborn- um og barnabörnum, gefinn til minningar um látinn eiginmann frú Jóninu, Lýð Skúlason, er um langt skeið var bóndi að Keldum og |a n- framt kirkjuhaldari Keldnakirkju. Hefði hann orðið sjötiu ára þ. 28.9. 1970. Allar þessar ofangreindu gjafir syna y- hug og vinsemd gefendanna til sóknarkirkna sinna og hafa orðið sóknarpresti og soknar- mönnum gleði- og þakkarefm. Guð blessi glaða gjafara. 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.