Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 46

Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 46
Orðsins þjónn, séra Halldór, í stólnum. ur. Að baki einni rœðu er mikil vinna og efalaust meiri, en fólk gerir sér almennt Ijóst, — lestur, umþenk- ing, skriftir. Auk þess sinnir hann öðrum venjulegum prestsstörfum. Um vetrarmónuðina eru messur í mjög föstum skorðum hér. Þó messa ég ó hverri kirkju einu sinni í mónuði og þarf þó engum að tilkynna það. Á sumrum er messutilhögun fremur eft- ir óstœðum hverju sinni. Kirkjusókn- in er mjög góð að mínum dómi, að jafnaði um 40 manns við kirkju í tveim sóknum, en 50—60 manns í Eyvindarhólasókn. Ég œtlaði mér að húsvitja, þegar ég kom hér. Af því hefur ekki orðið sem skyldi. Ég reyni þó að kynnast heimilunum og fólk- inu. Auk þess reyni ég að sinna fé- lagsmálum. Kristinfrœði kenni ég í barna- og unglingaskólanum að Seljalandi og sitthvað fleira. Bústörf- in skipta einnig máli. Ég kemst ncer fólkinu fyrir þau. Og um hesta- mennskuna er það að segja, að ég hitti mjög marga í sambandi við hana. Hún auðveldar þannig geð- blöndun við fólk. — Er þá prestakallið nógur vett- vangur? — Með öllu þessu tel ég, að svo sé. — Og helztu vandamál? Hver eru þau? — Ég hef gleymt sumu af því, sem ég lœrði í Háskólanum. En þar vorum við búnir undir margs kon- ar vonbrigði í preststarfinu. Okkur var sagt, að við œtluðum að gera margt og vœrum bjartsýnir, en mundum mœta tómlœti, messuföll- um og öðru slíku. Okkur var sagt, að varla yrði fœrt fyrir okkur að vera lengur en svo sem fjögur ár í sama kalli í fyrstu, því að axarsköftin yrðu svo mörg í byrjun starfsins. En í dag er mér þakklœti efst í huga — til Guðs og til fólksins. Ég er þakklátur Guði fyrir að fá að vera prestur hér undir Fjöllunum, — eiga það, sem ég á, — konuna, börnin, heimilið, útsýnið, söfnuðina. Og fólkinu er ég þakklátur fyrir viðtökurnar, fyrir fyr- irgefningu þess á axarsköftum og rangri breytni, — fyrir uppbyggingu þess á allan máta. — Ég kom hér að hausti með sex hesta og hafði ekki verið hér viku, þegar Fjallamenn komu með heyforða í hlöðu mína, nógan fyrir skepnurnar. — Ég skildi það svo, að þeir vildu hafa dálítinn bónda í presti sínum. — Ég gœti einskis fremur óskað mér en einmitt 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.