Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 5
5 gáttum aðalfundi Prestaféiags íslands í júní síðast iiðnum var ákveðið, að 'fkjuritið skyldi í náinni framtíð koma út með því sniði, sem verið netur frá áramótum. Nokkru síðar fól stjórn félagsins undirrituðum ritstjórn og tilnefndi ritnefnd til samstarfs. í þeirri nefnd eru þeir séra ^rngrímur Jónsson, sem unnið hefur af kappi að viðgangi ritsins frá ararnótum, séra Guðmundur Þorsteinsson og séra Guðjón Guðjónsson. Þe9ar svo er komið, þykir ef til vill hlýða, að skrifuð séu nokkur að- ararorð. — Hvert skal stefna slíku riti? — Samþykkt aðalfundar Presta- elagsins virðist mega skoða svo, sem prestar vilji fylgja stefnu þeirri, ^ern 'átin var ráða í tveim nýútkomnum ritum. En var þá nokkur stefna PQr. Því er til að svara, að þeim, sem þetta ritar, er eitt öllu ofar í huga, er hann gengur að þessu starfi. — Og líkt hyggur hann, að þeim hinum f6 farið. -— Þetta eina er ORÐ LÍFSINS. Takist ekki boðun þess í ritinu, Verfi vitnisburðurinn um Jesúm Krist hinn krossfesta fyrir einhverju °áru' þá er það bœn vor, að Guð upprœti illgresið úr akri sínum. Krist- 'nn dóm viljum vér flytja þjóðinni og vera trúir játningunni: — ,,ekki er Málprceðið í neinum öðrum, því að eigi er heldur annað nafn undir lrrininum, er menn kunna að nefna, er oss sé cetlað fyrir hólpnum að Verða". Þcjg er embœttj prestsins í húsi Guðs að predika. Þess vegna œtlum ^er °ss ekki minni hlut en þann í nafni Prestafélagsins að predika fyrir 0''Um, sem til verður náð. Ritið skal ekki cetlað prestum einum. Þeir eru . annað en limir á líkama Jesú Krists eins og allir hinir. Engin forrétt- 'nái eða sérgceði hœfa þeim. „Allir eiga þeir að vera eitt" , Þ°ð felst í því, sem þegar er sagt, að reynt skal eftir mœtti að byggja s^rettan grundvöli með kristinni frceðslu, er hœfi sem flestum. Skoðana- lPti skulu kristnum mönnum heimil, þ. e. þeim, sem teljast vilja í lr|<:lu Krists meðal vor. Reynt skal að skrifa þar, sem skrifa þarf án !^anngreiningarálits, og reynt skal að þegja, þegar þegja þarf. Guð ÍálPi °ss til þess. ^'ðjið fyrir oss, að Guð stýri sjálfur með Heilögum Anda. G.ÓI.ÓI. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.