Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 61
Prestsska p sinn stundaði hann af mjkilli alúð og óhuga, var einlœgur |rúmaður og dyggur þjónn drottins ' köllunarstarfi sínu. Hann sótti vel kirkjulego fundi og predikaði stund- Urn á héraðsfundum og sagðist vel. ngum gat dulizt, að hann var heill 1 störfurn, heill í trúnni á drottin Krist °9 heill ; þjónustu kirkjunnar. Hann ^ar mjög á móti þvi að skerða vald ennar og áhrif, svo sem með sam- steypu prestakalla og öðru slíku. Sér- staklega var honum annt um Tjarnar- Prestakall og tók það dálítið sárt, er a veðið var með síðustu prestakalla- s 'Punarlögunum að sameina það reiðabólstaðarprestakalli, ekki sízt ákvœði, að prestasetrið skyldi Vera að Breiðabólstað, en með þvi Hnceltu ákaflega sterk rök. Annars ^Vndist hann mér sem prcfasti sér- _e9a samvinnuþýður og gott og °gCe9Íulegt var að starfa með honum kirkjulegum málum, eins og raun- ar a hverju öðru sviði. I k’að var ávallt gott og uppbyggi- e9t að hitta séra Sigurð. Það var ^n®gjulegt að koma til hans og 1.^ a messu hjá honum í Tjarnar- ^|r iu. Það var lika hressandi að q a hann hvar sem var utan kirkju. ag S^k' sizt var það gott og indœlt áitta hann heima i Hindisvík þar ^em hann réði ríkjum. Þar var ávallt s stQðar frábœr rausn, alúð og vin- eiT|d, en jafnframt góðlátleg glettni, amansemi og frœðimennska. Og kv^ð^kk mQáur oft að heyra vel kafði /isur og kvœði, sem hann ^ 51 sjálfur ort af ýmsum tilefnum. laQnn var alla œvi ókvœntur og barn- Us- en hjá honum var um afarlangt árabil ráðskona, frú Ingibjörg Blönd- al. Var það myndarkona og studdi hún hann vel í rausn heimilisins. Séra Sigurður bar alltaf mikla og virðulega persónu og eftir honum var jafnan tekið, hvar sem hann sást. Eftir að hann hœtti prestsskap dvald- ist hann að vetrinum mest í Reykja- vík, en fluttist jafnan með hœkkandi sól norður yfir fjöllin, norður á Vatns- nesið og heim til hinna hugljúfu œskustöðva og hins óvenjulega sum- arfagra staðar Hindisvíkur. Enginn staður og engin sveit hér á jörðu mun hafa verið honum kœrari né hugfólgnari. Þar undi hann œvinlega bezt. Á síðastliðnu vori var hann einnig tekinn að undirbúa förina norð- ur og víst hefir hann hugsað gott til þess að komast enn á ný í friðinn og fegurðina á norðurslóð. En nú tók œðri máttur í taumana. Hann var kallaður til œðri friðar og fegurðar 1 Ijóssins eilífa sumarveldi. Hann and- aðist 27. maí eftir mjög stutta legu á sjúkrahúsi. En þótt þannig skipaðist málum á annan veg en hann hafði til œtlast, þá var förinni samt stefnt norður. Eftir stutta kveðjuathöfn í Fossvogs- kapellu var lík hans flutt norður og jarðsett í Tjarnarkirkjugarði. Og eins og blessuð vorsólin hefir vermt og signt leiði hans þar, eins mun andi hans hafa fengið að laugast í Ijós- birtu œðri heims, þar sem hann hefir uppskorið trúrra þjóna verðlaun. Drottinn blessi minningu hans. Reykjavík, 11. sept. 1971, Þorsteinn B. Gíslason (frá Steinnesi) 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.