Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 17
"þegar vitringarnir heyra þessa dásamlegu og ókunnu lýsingu, fara þe.r aS hl*9ia, því að þeir hyggja, að réttlœtið sé eiginleiki sem er gefmn fyrs (Primo infusam) og dreifist svo út um limina. Þeir geta ekk, losnað v.8 hugsamr skynseminnar, sem telur, að réttur dómur og réttur vilji se rettlcat.S. ess vegna fer bessi gjöf, sem ekki verður með orðum lýst, fram úr allr, skynsem,, að Gu ,eiur og viðurkennir þann réttlátan án nokkurra verka, sem hondlar son hans , ,rúnni einungis, sendan í heiminn, fœddan, píndan, krossfestan og svo fram- Vegis fyrir oss." Athugasemd: Ég sleppti einu orði i þýðingunni, hélt það kœmi illa við suma þegar Lúter talar um að slátra skynseminni og fórna henm og yggiu o si . Þó vil ég dvelja lítið eitt við þetta. Trúin á Guð byggist ekki a /skyns®m'n™' ekkl heldur fyrirgefningu syndanna. Þess vegna verður sa, sem truir a á fyrirgefningu hans, að ganga fram hjá skynseminni, þv, að skynSem' J ekki sagt oss neitt um Guð. Hún getur að vísu gert ýmsar alyktamr, skynsam eg á'ybanir út frá trú, en hœtt er við, að þœr verði rangar. Tokuim dœmi: sa9ði við lama manninn: „Vertu hughraustur, barmð mitt. Syn ,r Þ' fyrirgefnar." Þetta var eins og guðlast, var guðlast i eyrum rœ Lami maðurinn varð því að velja, annaðhvort að trúa orðum , esu e Seminni (ályktunum frœðimannanna). Það er nogu erfitt a , trua yri syndanna, þó ekki sízt, ef skynsemin fœr að stjaka trunm fra. Önnur athugasemd: Lúter lœrði að skilja orðið réttlœting h,a Pah. ■ Hun, e ekki fólgin í því að gera syndarann siðferðilega réttlátan, þannig að rangb ^ Verði réttlátur, heldur í því, að Guð hœttir að tilreikna ranglœ , ^ss í stað réttlœti Krists, þeim, sem á hann trúa. „Hinn sa ausi sekur, að sekir við refsingu sleppi, og frelsarinn fjötra a sig te ur, a lausnina hreppi." Frelsunin er frelsun samvizkunnar fra sektinn's. 9 no,aði Lúter orðin „Réttlátur og syndugur í senn." - Fndurfeðmgin ^ ^ fyrst og fremst endurfœðing til trúar og trausts a Guð, sem yrirge , ekki synd, tilreiknar réttlœti. Þessu hlýtur að fylgja hugarfarsbreytmg, en endurfceðing er ófullkomin hér í lífi. i-úter heldur áfrar am: -Þetta er auðskilið, hvað orSin snertir, nefmlega það, að rettlœtið er ekk, , ess sem eiginleiki, eins og Aristóteles heldur fram, heldur utan v,ð oss , naðmn, einni og tilreiknun Guðs, (et nihil formae seu justitiae m nob.s praeter .Ham ■mbecillem fidem seu primitias fidei) og að ekkert réttlœt, er h,a oss að fmna 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.