Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 84

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 84
—24). Slíkt traust bar hann til þess, að leyndardómur Guðs vœri opinber- aður þ a r , að í þjónustu sinni við Korintumenn, — og það var mjög óvaxtasöm þjónusta, — þó ósetti hann sér að vita ekkert ó meðal þeirra annað en Jesúm Krist, kross- festan (I. Kor. 2 : 23). Þetta er þó trú predikarans í efni og innihaldi boðunar hans. Með því að boða Krist, krossfestan og upprisinn Drottin, verður Guð veru- leiki fyrir mönnum hér og nú. Predik- arinn getur e k k i komið þessum fundi við Guð til leiðar, hann getur aðeins predikað í þeirri trú, að só fundur eigi sér stað, ef hann boðar. Þetta er trú, sem einkennir predikar. ann, ón hennar er hann enginn pred- ikari. Þetta er að predika í sannfœr- ingu um raunveruleik hins eilífa og hótt upp hafna yfir alla hluti (the transcendent). j þessu er fólgin leynd- ardómur og kraftaverk predikunar- innar. Þessi leyndardómur og krafta- verk verða ekki að fullu skýrð í mann- legu móli, og það veldur þess vegna því, að þœr hindranir, sem umlykja predikunina, munu ekki halda velli. Form predikunarinnar í síðasta kafla var spurt: „Hvert er efni predikunarinnar?" Af hinu stutt- orða svari, — boðskapur Biblíunnar, — mœtti œtla, að predikun vœri fyrst og fremst skýring ó þessum boðskap, eins Ijós og skynsamleg og framast vœri unnt. Predikari, sem gœti nóð til eigin kynslóðar með hinar biblíu- legu kennisetningar rœkti hlutverk sitt. En þetta sjónarmið er reist ó mis- skilningi. Opinberun Guðs, svo sern henni er lýst i Biblíunni, er ekki sett fram í formi kennisetninga, sem cetl- aðar eru predikaranum til útskýring0 og til túlkunar, er hentar nútíðarhugs' un og mólfari. Predikun verður ekk1 sett fram með þessum hœtti. En þe9' ar svo er gjört, jafnvel af þeim, sern eru fundamentalistar, þó kemur fi'arri hugsanaruglingur um hótt opinberun- arinnar. Þessi hugsanaruglingur kern- ur mjög fram i hinu gólausa tali unl ,,kennslupredikun“ (the teaching ser' mon") og vanda þess að kom<3 fl skila. Höfuðviðfangsefni predikarans el ekki að segja fram kennisetningar sannarlega ekki að fó fólk til að trúa þeim eins og hann trúir þeim. Höfu® efni predikarans er að túlka lífið sV°' að óheyrandinn finni þau svör, sern honum nœgja í Guði. Sé þetta sónrl skýring ó tilgangi predikunarinnal' þó er mikið af þeirri nútíma rýni, sem þegar hefir verið nefn^' annað hvort reist ó misskilning1 , því, hvað predikun er, eða reist því, sem ekki er raunveruleg pred' un. Það er gagnrýni, sem ekki kemur niður í réttan stað. Predikun er el< að setja fram kennisetningar me^ valdi, heldur túlkun ó lífinu. Að on^ œfa predikun gœti þannig byggzt þröngsýni. En það, sem nú hefir sagt verl^' felur ekki í sér, að kennisetninð komi predikaranum ekki við. Þvl . alveg öfugt farið. Sérhver predik^ verður að vera guðfrœðingur. Pre ._ ikarinn verður að skilja, hvað kenn^ setning er. Hún felur í sér þýðinð^ og samband við margbreytileika I' 5 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.