Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 60
IN MEMORIAM: Sr. Sigurður Norland Séra Sigurður Norland var fœddur í Hindisvík á Vatnsnesi 16. marz 1885. Vóru foreldrar hans Jóhannes bóndi og borgari í Hindisvík Sigurðsson bónda og hreppstjóra þar Jónssonar og kona hans Helga Björnsdóltir bónda og sýsluskrifara á Breiðaból- stað í Vatnsdal Jónssonar. Var Helga mcðir séra Sigurðar dótturdóttir Hiallalands Helgu, sem alkunn var fyrir miklar gáfur og hagmœlsku. Hefir hvorttveggja góðar gáfur og hagmœlska verið áberandi hjá ýms- um afkomendum hennar. í föðurœttinni vóru einnig margir merkis- og gáfumenn. Tveir synir þeirra Jóhannesar og Helgu gengu menntaveginn, enda báðir greindir vel og bókhneigðir. Vóru það þeir Jón Norland, sem lengi var lœknir í Noregi og síðar hér heima og séra Sigurður. Varð hann stúdent frá menntaskólanum í Reykjavík árið 1907. Að loknu stúdentsprófi fór hann utan bœði til Ameríku og einnig til Englands og Danmerkur, en settist síðan í prestaskólann ,og lauk þaðan 58 guðfrœðiprófi vorið 1911. Var hann einn af þeim þremur, er síðastit luku prófi úr þeim skóla. Hinir voN þeir Magnús Jónsson slðar prófessor og séra Jakob Ó. Lárusson í Holi'• Haustið 1911 gerðist hann aðstoðarj prestur séra Sigurðar Slvertsen Hofi I Vopnafirði og vígðist þang°ð 8. okt. Vorið eftir var honum veitt Tjarnarprestakall á Vatnsnesi, þ°r sem hann gegndi embœtti alla sín° prestsskapartíð að undanteknum þremur árum, er hann var prestor að Bergþórshvoli í Landeyjum. Þi°n ustuár sín öll á Vatnsnesinu sat hann jafnan á hinni kostaríku feðrajörö sinni Hindisvik, sem er skammt fra Tjörn. í hinu yndislega umhverfi þ°' undi hann sér œvinlega bezt. Nokk urn búskap stundaði hann þar jafn framt prestsskapnum. Sérstaklega ótt' hann lengi margt af hrossum og v°r hestakyn hans frœgt og eftirsótt bceö' innan héraðs og utan. Séra Sigurður var mikill gáfumaður og nokkuð sérstœður persónuleik'- Hann var margfróður, vel hagmcehur og orti ekki aðeins á móðurmálinU' heldur einnig á erlendum tungurn' svo sem bœði á ensku og latínu. L0 aði hann mér að heyra Ijóð eftir 5'9 á báðum þeim málum. Eftir að hann hœtti prestsskap settist hann á skóla bekk að nýju og tók að rifja upp nema fornu málin latínu og grisk0’ Mun slikt einsdœmi meðal presta ber á landi. Ég átti tal við kennara hanS dr. Kristin Ármannsson og bar hann mikið lof á hann fyrir qreind hanS 7 ^ 1.1^ j og ágœtan námsárangur. Virtist e* baga hann við námið að aldurin0 var orðinn þetta hár. Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.