Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 27
So|arlag, þegar árin fleygu eru öll. tn Peir, sem vita, hvaö kirkjunni œtlað í þessum heimi, þeir komast ' hjá því að svipast um á sviði mans og íhuga það, sem þar gerist. Klrkian er ekki fulltrúi eða vitni hins °umb mrjreytanlega í þeim skilningi, a Un hljóti að standa í stað í ytra ti 'itl, h Hún ytra til- vernig sem öðru vindur fram. ma aldrei gróa föst við mann- le9 form, háttu eða hugsun. Þá vofa ^ lr henni þau örlög að daga uppi. n hún má heldur ekki verða ambátt samtíma sins eða tíðarandans. Kirkj- n skyldi ekki giftast tíðarandanum, Þa lendir hún í ekk|ustandi með ncEstu kynslóð. Þetta gœtu dœmi aofest. Og aldrei er neinum fœrt Pœgja öllum sjónarmiðum, sízt klrkiiJnni. Ef hlustað er eftir röddum Samtimans, þó krefjast sumar þess, k'rkjan breytist ekki í neinu, aðrar 1° allt öðruvísi en það er en virð- s hafa litla eða enga hugmynd um, Vað þeir vilja fá í staðinn. Og sum- raddir eru eins og upp úr dauðra manna gröfum. ^taS« þjóðkirkjunnar er deginum Ijósara, að mikill v°xtur 0g gróska hefur verið i is- enzku þjóðlífi síðustu áratugi. Hitt Sr iafnlióst, að kirkju landsins hefur ekki aukizt ytra svigrúm, föstu starfs- liðih rasmi ennar hefur ekki fjölgað til sam- m|s við vöxt þjóðarinnar né sa rilega vjg þœr ýmslJ greinar þjóð- S|ns, sem hin menningarlega fram- Sokn hefur sett á oddinn. Hér er að- lns haft í huga það, sem unnt er að Þreifa á. út frá slíkum hugleiðingum mœtti vekja margar spurningar um stöðu íslenzku kirkjunnar sem þjóð- kirkju og skyggnast eftir því, hvernig það hugtak holdgast í opinberri framkvœmd. En um leið hlyti sú spuming að leita á, hvar kirkjan stendur í huga þjóðarinnar, hve ríkur þáttur hún er í vitund og lífi almenn- ings, hvaða rúm hún skipar meðal hugðarmála, hversu djúpan skilning þar er að finna á hlutverki kirkjunn- ar. Jcikvœðcir staSreyndir í því sambandi gœti mörg hugs- un vaknað. Vér gœtum rifjað upp mörg dœmi, sem sanna það, að menn unna kirkju sinni heilum huga og gera sér fulla grein fyrir því, að hún hefur orð að flytja og verk að vinna, sem er þyngra á metum um raunhœfan farnað og farsœld en annað allt. Margt gleðilegt gerist, sem glœðir góðar vonir, uppörvar og gefur fyrirheit. Mér þótti það fögur frétt, sem vinur minn flutti mér ný- verið. Hann var viðstaddur uppsögn eins menntaskólans í landinu. Skóla- stjórinn lét þess getið, að hann hefði lagt eintak af Passíusálmunum með hverju stúdentsprófsskírteini og vœri það gjöf frá sér og konu sinni. Hugs- unin á bak við slikt verður ekki mis- skilin. Vér gœtum sannað það, að hinar smóu og dreifðu kirkjur landsins eru meira sóttar en nokkur samkomuhús önnur, þegar frá eru taldir skemmti- staðir misjafnrar náttúru. Vér gœtum rökstutt það að það litla kristilega efni, sem flutt er í hljóðvarpi og 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.