Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 27

Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 27
So °rlag, þegar árin fleygu eru öll. þeir, sem vita, hvað kirkjunni r œtlað í þessum heimi, þeir komast ® i hjá því að svipast um á sviði |Im°ns og íhuga það, sem þar gerist. ,'r ian er ekki fulltrúi eða vitni hins °umbreytanlega í þeim skilningi, að |.Un hlióti að standa í stað í ytra til- ' hvernig sem öðru vindur fram. ■ Un ma aldrei gróa föst við mann- e9 form, háttu eða hugsun. Þá vofa c 'r her>ni þau örlög að daga uppi. n hún má heldur ekki verða ambátt Samtíma síns eða tlðarandans. Kirkj- a° skyldi ekki giftast tíðarandanum, a lendir hún í ekkjustandi með nQ5stu kynslóð. Þetta gcetu dœmi staðfest. Og aldrei er neinum fœrt ?. Þœgja öllum sjónarmiðum, sízt 'rkjunni. Ef hlustað er eftir röddum s°mtímans, þá krefjast sumar þess, a birkjan breytist ekki í neinu, aðrar V| ia allt öðruvísi en það er en virð- ast hafa litla eða enga hugmynd um, Vq8 þeir vilja fá ! staðinn. Og sum- ar raddir eru eins og upp úr dauðra rnanna gröfum. ?*a®a þjóSkirkj unnar þcj* er deginum Ijósara, að mikill y0xtur og gróska hefur verið í ís- enzku þjóðllfi síðustu áratugi. Hitt -MHlióst, að kirkju landsins hefur p ' aukizt ytra svigrúm, föstu starfs- 1 ' hennar hefur ekki fjölgað til sam- [^niis við vöxt þjóðarinnar né sam- nlega við þœr ýmsu greinar þjóð- l sins, sem hin menningarlega fram- s° n hefur sett á oddinn. Hér er að- ®'ns haft I huga það, sem unnt er að re'fa á. Qt frá slíkum hugleiðingum mœtti vekja margar spurningar um stöðu íslenzku kirkjunnar sem þjóð- kirkju og skyggnast eftir þvl, hvernig það hugtak holdgast I opinberri framkvœmd. En um leið hlyti sú spurning að leita á, hvar kirkjan stendur I huga þjóðarinnar, hve ríkur þáttur hún er I vitund og lífi almenn- ings, hvaða rúm hún skipar meðal hugðarmála, hversu djúpan skilning þar er að finna á hlutverki kirkjunn- ar. Jákvœðar staðreyndir í því sambandi gœti mörg hugs- un vaknað. Vér gœtum rifjað upp mörg dœmi, sem sanna það, að menn unna kirkju sinni heilum huga og gera sér fulla grein fyrir því, að hún hefur orð að flytja og verk að vinna, sem er þyngra á metum um raunhœfan farnað og farsœld en annað allt. Margt gleðilegt gerist, sem glœðir góðar vonir, uppörvar og gefur fyrirheit. Mér þótti það fögur frétt, sem vinur minn flutti mér ný- verið. Hann var viðstaddur uppsögn eins menntaskólans I landinu. Skóla- stjórinn lét þess getið, að hann hefði lagt eintak af Passíusálmunum með hverju stúdentsprófssklrteini og vœri það gjöf frá sér og konu sinni. Hugs- unin á bak við slíkt verður ekki mis- skilin. Vér gœtum sannað það, að hinar smáu og dreifðu kirkjur landsins eru meira sóttar en nokkur samkomuhús önnur, þegar frá eru taldir skemmti- staðir misjafnrar náttúru. Vér gœtum rökstutt það að það litla kristilega efni, sem flutt er I hljóðvarpi og 25

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.