Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 74
Bókafregnir Organistablaðið ORGANISTABLAÐIÐ, málgagn ,,Fél- ags íslenzkra organista", hefur nú komið út í þrjú ár. í 1. tbl. 4. árg. júlí 1971 er uggur í útgefendum vegna fjárhagsörðugleika blaðsins. Kirkjuritið mun harma stórlega, ef blað þetta hverfur nú sjónum manna. í áðurgreindu tbl. eru birtar rœður eða útdrœttir úr rœðum, sem fluttar voru á 10. norrœna kirkjutónlistar- mótinu, sem haldið var í Reykjavlk í júni 1970. Ulrich Teuber, docent, rœðir um guðsþjónustuna, aðstöðu- breytingu kirkjunnar sjálfrar, launa- mál og kirkjubyggingar, en auk þess er að finna í blaðinu sérstaka grein Axel Rappe um kirkjubyggingarlist, góðar ágendingar til allra, sem þurfa að byggja kirkjur. Próf. Helge Nyman rœðir um guðsþjónustuna í fortíð, nú- tíð og framtíð. Þar er í stuttu yfirliti fjallað um hygmyndir Lúthers um messuna og þróun lúthersku guðs- þjónustunnar. Sá er þó hœngur á, að íslenzka guðsþjónustan hefur ekki fylgzt með í þessari þróun í liðlega hálfa öld, og því rœðir próf. Nyman ekki beint um nútíð né heldur fra111 / JC tíð guðsþjónustu vorrar. Engu að si° ur er pistill hans hinn gagn legast'- Hann gefur oss upplýsingar um þa^' sem er að gerast með frœndþjóðuf"1 vorum. Dr. Helge Fœhn rœðir unl einstaka þœtti „klassísku" messuna ar, sem iðkuð er með frœndþjóðun1 vorum. Hann spyr m. a.: „Hvað e[ guðsþjónusta?" Og hann svarar þeirr' spurningu skýrt og skorinort. Hann vi11 fá söfnuðinum 1 hendur fie'r' þœtti messunnar en tiðkast hefur a mennt. Presturinn „annist aðeins vis!| kjarnaatriði í bœninni, umfram 0 kvöldmáltíðarbœnina (evkaristi-bcsn ina) og lokabœn með blessuninni °9 að auki predikunina að öllum ia^n aði." Ö' Dr. Fœhn rceðir einnig um söfnu inn sérstaklega, um guðsþjónustur virkum dögum, um guðsþjónustur um ákveðin efni, um tónlistina í kir^ unni, um tvískipta helgisiðabók, þ°r sem annar hlutinn fjallar um hið fast 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.