Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 67
°9 bœnastundir. Með þessu sniði hef- ^.starfið verið allt fró upphafi. Hóp- n nefir aldrei verið ýkja stór og *.Undu™ lítiH, en alltaf hafa Guð og verjir trúfastir lœrisveinar hans ?*tt pess, að félagið lognaðist ekki ut af_ a a j r,.° Ur vaxtarbroddur virðist vera ^aginu um þessar mundir. Er það 'Jega einkum vegna þess, að síð- Qr a œt'° n°kkrir áhugasamir . udentQr komið til starfa í félaginu ^enntaskólunum, og hafa þeir ' ríkulegs stuðnings eldri og ^ dari félagsmanna. Síðastliðinn r starfaði vikulega biblíuleshring- Vq 'nnan veggja Háskólans. Auk þess safnast saman á heimilum eldri 9srnanna einu sinni í mónuði fél Sem tekin voru fyrir ókveðin efni tramsögn og umrœðum. verðVetUr er aert rað fyrir' að starfað þ r ' meira úti á meðal stúdenta, au t- dnir opnir félagsfundir, er þefyStir verða í Háskólanum. Auk . mun biblíuleshringurinn starfa tram ^+ • oTœrsti viðburðurinn í starfinu l • k. fyrri hluta vetrar er eflaust t Kn scenska stúdentaprestsins 'orsten u fr- JOSepson og sex ungmenna sér hnn|andi, er myndað hafa með jr ,!°nanópinn „Gospelteamet". Hef- utva°Dur bessi haft dagskrár bœði i 6in Dl °9 siónvarpi í Finnlandi og inu ?. ð frarn í sœnska s|ónvarp- boði^nu 9estir þessir dvelja hér í hQ|d ^F dagana 4.-11. október og Einn' samkomur og tónleika. stúd'9 mUnU ^au taka batt ' kristilegu áshlís1t°mÓti' er haldið verður ' Vind" ' ' Kiós 8.-10. október. Drottinn byggir ekki húsið, erf- iða smiðirnir til ónýtis", stendur í Guðs orði. Þess vegna vœntir KSF þess, að kristnir vinir víðsvegar um landið biðji fyrir starfsemi þess, þannig að nafn Drottins mœtti dýrð- legt verða á meðal Hóskólaborgara sem og annars staðar ó landi okkar. Sigurbjörn Sveinsson, stud. med. Sr. Árni Sigurðsson skrifar frá Blönduósi Við guðþjónustu í Blönduósskirkju þann 18. júli s. I. voru kirkjunni fœrðir 2 fimmarma kerta- stjakar, sem Anna Guðrún Guðmundsdóttir, Njólsgötu 74, Reykjavík, gaf til minningar um monn sinn, Árna Ólafsson, bókaútgefanda í Reykjavík. Árni var fœddur á Blönduósi, 13. júní 1891 og andaðist í Reykjavik 8. nóv. 1966. Einnig bórust kirkjunni við sama tœkifœri 10 þúsund krónur fró Margréti Konróðsdóttur, fró Skagaströnd, sem hún gaf til minningar um móður sína, Ingibjörgu Hjólmarsdóttur. Margrét var fermd í Blönduósskirkju órið 1913. Skal upphœðinni varið í minningargjöf. Sóknarprestur þakkaði gjafirnar. Nýtt safnaSarheimili Annan hvítasunnudag, 31. maí s. L, var vígt safnaðarheimili Hveragerðiskirkju. Biskup ís- lands vígði og var athöfnin mjög fjölmenn og öll hin hótíðlegasta. Safnaðarheimilið er hluti af kirkjubygging- unni, sem byrjað var ó í ágúst 1967. Tekur salurinn 70-80 manns í sœti, en auk hans er rúmgóð forstofa, snyrtiherbergi og eldhús. Hald- ið hefur verið áfram með kirkjubygginguna 1 sumar og búið er að múrhúða og móla að innan. Mó segja, að aðeins vanti herzlumuninn að kirkjan verði vígslufœr. Kirkjan er teiknuð á teiknistofu húsameistara ríkisins. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.