Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 67

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 67
°9 bcenastundir. Með þessu sniði hef- starfið verið allt fró upphafi. Hóp- Ur'nn hefir aldrei verið ýkja stór og JUndum lítill, en alltaf hafa Guð og VerÍir trúfastir lœrisveinar hans þess, að félagið lognaðist ekki ut af. a a ur vaxtarbroddr. /irðist vera Nokki s ^'a9'nu um þessar mundir. Er það e'nkum vegna þess, að síð- u ar hafa cetíð nokkrir óhugasamir u entar komið til starfa í félaginu menntaskólunum, og hafa þeir r ríkulegs stuðnings eldri og v ^ndari félagsmanna. Síðastliðinn Ur ur starfaði vikulega biblíul eshring- Var'nnan Ve^9ia Hóskólans. Auk þess fé|a Sa^nast saman á heimilum eldri þar ^Srnanna S'nU s'nn' ' mánuði, meðSern te^'n voru fyr'r ákveðin efni e. framsögn og umrœðum. v@r Vetur er gert ráð fyrir, að starfað þ ' meira úti á meðal stúdenta, a ., þaldnir opnir félagsfundir, er þe^St'r ver®a ' Háskólanum. Auk 0100 biblluleshringurinn starfa u arn- Stcersti viðburðurinn í starfinu þ .ÍTl' -k' ^rr' þ^uta vetrar er eflaust Tor^50^ sœnsþa stúdentaprestsins fr^ en T°sepson og se>: ungmenna sér .'nniandi, er myndað hafa með jr ^s°n9hópinn „Gospelteamet". Hef- útv °^Ur þess' haft dagskrár bœði í Sjnri.^' °9 sjónvarpi í Finnlandi og inu '9 þ°mið fram í sœnska sjónvarp- boði krUnU 9estir bessir dvelja hér í þald ^ dagana 4.-11. október og Einna d®®' samkomur og tónleika. stéd'9 munu þau taka þátt í kristilegu ásf1|^ntarnot'- er haldið verður í Vind- ' ^i05 8.-10. október. 'Ef Drotti nn byggir ekki húsið, erf- iða smiðirnir til ónýtis", stendur í Guðs orði. Þess vegna vœntir KSF þess, að kristnir vinir víðsvegar um landið biðji fyrir starfsemi þess, þannig að nafn Drottins mcetti dýrð- legt verða á meðal Háskólaborgara sem og annars staðar á landi okkar. Sigurbjörn Sveinsson, stud. med. Sr. Árni Sigurðsson skrifar frá Blönduósi Við guðþjónustu í Blönduósskirkju þann 18. júlí s. I. voru kirkjunni fœrðir 2 fimmarma kerta- stjakar, sem Anna Guðrún Guðmundsdóttir, Njálsgötu 74, Reykjavík, gaf til minningar um mann sinn, Árna Ólafsson, bókaútgefanda í Reykjavík. Árni var fœddur á Blönduósi, 13. júní 1891 og andaðist í Reykjavík 8. nóv. 1966. Einnig bárust kirkjunni við sama tœkifœri 10 þúsund krónur frá Margréti Konráðsdóttur, frá Skagaströnd, sem hún gaf til minningar um móður sína, Ingibjörgu Hjálmarsdóttur. Margrét var fermd í Blönduósskirkju árið 1913. Skal upphœðinni varið í minningargjöf. Sóknarprestur þakkaði gjafirnar. Nýtt safnaðarheimili Annan hvítasunnudag, 31. maí s. I., var vígt safnaðarheimili Hveragerðiskirkju. Biskup ís- lands vígði og var athöfnin mjög fjölmenn og öll hin hátíðlegasta. Safnaðarheimilið er hluti af kirkjubygging- unni, sem byrjað var á í ágúst 1967. Tekur salurinn 70-80 manns í sœti, en auk hans er rúmgóð forstofa, snyrtiherbergi og eldhús. Hald- ið hefur verið áfram með kirkjubygginguna í sumar og búið er að múrhúða og mála að innan. Má segja, að aðeins vanti herzlumuninn að kirkjan verði vígslufœr. Kirkjan er teiknuð á teiknistofu húsameistara ríkisins. 65

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.