Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 29
d svetningag0ða hefði varla verið árUr^ar' ° því svelli, hefði hún haft ' °9 hvatvísi til þess að geysa Urn heilög efni sem þar var gert. ^ 1 dœmi sem þessi sýna, að I a en lítið skortir á kristna upp- ag'ngu ' landinu. Vér heimtum ekki, , kfistin kenning sé óumdeild, iUrns1' ekki þess, að menn Ijái t.nn' þe9Íandi samþykki. í engu til- q ®r þirkjan hafin yfir gagnrýni. fá^ -^n ^er'r ekk' kröfu til þess að h liti að vera ein og alvöld á hinum ndlega vettvangi. Fjarri því. Vér s ium frelsis fyrir allar skoðanir. Auk heldur Jr er engum bugað út úr ha^0^1 satnuá' vegna skoðana, ef kri Q.nn v'h þar vera. En hitt er sann- -n kfafa, að menn virði sjálfa sig fyr' m'^s' þeir geri sér grein l nr i3vh sem þeir eru að rœða um, efry0^ ^e'r iata ^ s'n ^eyra um mal" ist ' i,56171 °®rum eru heilög, og ger- e ki til þess að opinbera algeran °vltasknr, - I ■ r , . I _ r'aP | þeim efnum, sem þeir e99ja dóma á. Nú er hafinn hér á landi sterkur þ ° Ur fyrir nýjum átrúnaði af mú agIT'rne^skum uppruna, Bahai. Er svo þagne^ra sem furðu mörgum finnist i fremur áreynslulítið að ganga þarSUrn atruna^' a hönd og sverja Ekk ^6^ Ser ^rist og truna a hann. ne|t' er um a® fást og ekki er það sakarefni í mínum augum, þótt enn taki framandi átrúnað, e f um s anr"áómlegt uppgjör er að rœða og á nntceringu út frá viðhlítandi mati 0 rnaiavaxtum. En veit þetta fólk upp hvað það er að gera? Gerir er Ser 9rein fyrir þvl, hverju það a hafna og hvað að gleypa? Ég dreg það í efa. Og vaknar ekki spurn- ing hér, sem snertir oss presta nœsta mjög: Hvað er kennt í nafni kirkjunn- ar og hvernig? Hlutur skólanna Kristin uppeldismótun er verkefnið, sem vér höfum til íhugunar þessa fundardaga og að því leyti verða störf vor hér beint framhald þeirra, sem upp voru tekin og unnin í fyrra. Uppfrœðsla í kristnum sannindum er undirstaða kristins uppeldis. Séu menn ófróðir um undirstöðuatriðin í kenningu Biblíunnar, ef allar þœr forsendur, sem kirkjan reisir boðun sína á, eru meira eða minna í þoku, þá verður erfitt um alla skírskotun, öll áhrif, einnig siðgœðisleg. Vér hugsum að sjálfsögðu til skólanna í þessu sambandi. Framhjá því verður ekki komizt, að skylduskólar ríkisins hafa fengið það hlutverk að móta þjóð framtíðarinnar. Ég drap áður á spurninguna um stöðu kirkjunnar sem þjóðkirkju að því er snertir opinber viðhorf og framkvœmd. Svarið við þeirri spurningu fáum vér fyrst og fremst með því að sannreyna, hvaða sess kristinni trú er œtlað að skipa í skólum landsins. Þar er atriði, sem mjög sker úr í þessu efni. Nú er ég sannfœrður um það, að mikill þorri þeirra foreldra, sem gert er að fela skólunum börn sín til forsjár á við- kvœmu mótunarskeiði, óskar þess, að börnin fái hjá kennurum sínum frœðslu I kristindómi, að skólinn veki þau til lotningar fyrir Guði og Guðs orði, glœði hjá þeim nœmleika á hið góða, fagra og fullkomna, sem 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.