Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 41
^ðal skyndihjálp, þegar fólk hefur rn'sst allt sitt í eldsvoða. Ollum er kunnugt um þœr hörm- Ungar, sem dunið hafa yfir Pakistan a þessu ári. Hefur til þessa verið örð- u9t um vik að rétta hjálparhönd með- an ófriður hefur geisað í landinu af |Ce,rna^arr' hörku og grimmd. Hinu riáða og sjúka flóttafólki, sem hrak- l2;t hefur til Indlands, á að vera unnt a ^jálpa og það þarfnast mikillar a stoðar, ef því á að verða að nokkru 0r9ið. Hefur stjórn Hjálparstofnun- ar'nnar ákveðið að verja nú þegar a^r' milljón króna til aðstoðar hinu nauðstadda fólki austur þar og mun- am Ven að sjálfsögðu, eins og endra- ncer, vera í nánu samstarfi við kirkju- stu notum. Fréttaþjón- ser fyrir því, að allir mega vita, '®9Qr hjálparstofnanir erlendis, til ess að tryggja sem bezt, að féð kom' að fy|| ustan nVe neyðin er geigvœnleg meðal k°ttafólksins og er það þó aðeins ^r°t þeirra hörmunga, sem þjóðin í e' á hefur fengið að reyna. Ég vil |n'nna alla, sem finna til með því og 1 áu til einhvers góðs verða, ef unnt ^C8ri, á það, að Hjálparstofnun kirkj- nnar tekur við og kemur til skila 9|ofum, sem menn vilja láta af hendi til Ssu skyni, og skulu gjafir sendar s^r'fstofu minnar. Munu allir prest- Uslega hafa milligöngu um fram- undir forustu Hólmfríðar Pétursdóttur. Nemendur hafa hins vegar verið fœrri en skólinn getur tekið, en það gengur jafnt yfir flesta húsmœðraskóla eins og stendur, að sókn er fremur drœm. Hver, sem orsökin er, má telja þetta óœskilega þróun, því ég llt svo til, að húsmœðraskólar vorir eigi hin- um beztu starfskröftum á að skipa og séu í bezta lagi hollar stofnanir og heilnœmar. Þetta skal metið og þakkað, en hinu ekki gleymt, sem oss er þó skyldast. Skólinn að Löngu- mýri er eign kirkjunnar, gefinn henni í slíkum hug, að það út af fyrir sig leggur oss ábyrgð á herðar, og nú í þeim höndum um stjórn og starf- rœkslu, að vart verður á betra kosið. Mœlum því með honum og Ijáum honum það lið, sem vér megum. Skálholt í Skálholti hefur undanfarna daga verið ráðstefna um kristinfrœði- kennslu. Hún var haldin að frum- kvœði nefndar þeirrar, sem hér var kjörin á prestastefnunni í fyrra, og beinlínis til undirbúnings undir störf vor að þessu sinni, eins og fram mun koma síðar hér. Ráðstefnan var haldin í húsakynn- um sumarbúðanna í Skálholti, en þar er nú að verða góð aðstaða til dvalar og fundahalda. I j * ^^“ðraskóli kirkj unnar .* rar framkvœmdir eru framundan ^ Húsmceðraskóla kirkjunnar að ngumýri. Þar hefur verið sama a starfslið og að undanförnu Á þessu vori var hafin bygging lýð- skólans í Skálholti. Er áœtlað að skólahús þau, sem áformað er að reisa nú í einum áfanga, verði komin upp í haust, þ. e. fullbúin hið ytra, og að í vetur verði gengið frá þeim 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.