Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 23

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 23
°n,n ó Löngumýri á hátíðisdegi. B|a8amaður grípur fram í öðru sinni ^ftur gríp ég fram í. Og þó œtti ég kannske að láta Eirík rœða meir um starf meðhjálparans. Honum er það kunnugt. Hann hefir verið meðhjálp- ar' > 28 ár, og er enn til þess tekið, aVe vel honum fórust þau störf. En e9 spyr, og ég spyr, af því að ég Ve>t, að Eiríkur er maður bœnarinnar. Har>n biður á hverju kvöldi. Hann notar bœnabókina, sem prentuð er Qftan við sálmabókina nýjustu auk e'9'n bœna og lestrar. Hann les bók- ',na: dLjós á vegi." Hann spilar líka a Liverju kvöldi og syngur með sálm- ana- „Þetta allt bœtir mig," segir hann. „Ég sofna vel á hverju kvöldi. Ég er náttúrulega gamalt barn, en ég hefi alltaf átt mina barnatrú, og hún hefir œtíð nœgt mér. Hún varð ti|( er mér voru kenndar bœnir, við húslestrana og sönginn." Og loksins kemst ég að með spurn- inguna. Ég spyr, hvort bœnin hafi nœgilegt rúm í guðsþjónustum is- lenzku kirkjunnar. Eiríkur svarar því til, að hann álíti það nœgilegt. Stutt- ar bœnir geti verið eins góðar og langar. Og þetta svar leiðir hugann að predikuninni og lengd guðsþjón- ustunnar. Eiríkur telur prédikanir nú orðið hœfilega langar, og guðsþjón- 21

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.