Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 56
í Jónssögu frá leik einum, er kœr
var mönnum, áður en Jón varð biskup
að kveða skyldi karlmaður til konu
í dansi ósiðsamleg kvœði og kona
til karlmanns mansöngsvísur. Þennan
leik lét hann af taka og bannaði
styrklega. — Svo er frá sagt, að
Jón hafi komið að klerki, er Klœngur
hét, slðar biskup, þar sem hann las
versabók þá, er heitir Ovidius de
arte. En I þeirri bók talar Ovidius
um kvennaástir. „Sem hinn sœli Jón
sá og undirstóð, hvað hann las, fyr-
irbauð hann honum að heyra þess-
háttar bók og sagði að mannsins
breyskleg náttúra vœri nógu fram-
fús til munuðlífs þó að maður tendr-
aði ekki hug sinn með sauruglegum
og syndsamlegum diktum."
Margt mœtti fleira telja umvönd-
unarsemi og siðavendni heilags Jóns
til stuðnings úr sögu hans, en þetta
verður látið nœgja. Ósjálfrátt leitar
á hugann, hvernig þessi siðavandi
maður hefði tekið á lausung þeirri
og siðferðisupplausn, sem ríkir nú
á dögum, þegar öllu œgir saman:
siðspilllandi kvikmyndum, klúrum og
klámfengnum sorpritum og siðlausu
samkvœmis- og skemmtanalífi, þar
sem mest er lagt upp úr þvi að
höfða til lœgstu og dýrslegustu hvata
mannsins. —
í mannúðarmálum hafði kirkjan
forgöngu frá upphafi. Vér sjáum, að
þrœlahald leggst smám saman niður.
Það stríddi móti þeirri kenningu Krists,
að allir menn vœru jafnir fyrir Guði
og líf hvers einasta manns vœri svo
dýrmœtt, að því gœtu aðrir menn
ekki ráðstafað að eigin geðþótta. Guð
fer ekki í manngreiningarálit, enginn
54
er öðrum œðri og því var þrœlahal
að sjálfsögðu vansœmandi kristnan1
mönnum. Viðhorfið til nauðstadck0
olnbogabarna þjóðfélagsins, sjúkr°
og fátœkra, breytist mjög eftir komu
kristninnar til landsins, og kirkjan
tekur liknarmálin upp á arma sina-
Gissur biskup gleymdi ekki fátcek
ingunum, er hann kom hér á tíuna
arlögunum árið 1096. Kirkjan lét 5®r
að-
að
ið
og veitti þeim
mœtti. Víst er,
annt um sjúka
hlynningu eftir
klaustramenn sumir hafa kunna
nokkuð fyrir sér í lœkningum og
laust hefur verið hlynnt að mörgun1
sjúklingnum innan klaustravegQl
anna.
Þannig lét kirkjan til sín taka °9
að sér kveða á öllum sviðum þia
bcfif1'
09
lífsins til aukinnar menningar,
lífskjara og kristilegra Iífernis.
ekk'
old
fengu
uPp u-l
tímab' >
|dar
rsta
kristninnar. Þessi stórvitra, tápra
hetjuþjóð kynnist lœrdómi Krists
sy
kristnin
þessu fór fram skapaði — ^
lendingum gullöld, lagði hömlar
ari
áhrifin af starfi hennar
dulizt. Yfir Island rennur
friðar og farsœldar. Þetta
friðaröldin, sem fellur milli Sögua
og Sturlungaaldar, er e. t. v. fegur
og glœstasta tímabil í sögu þjóðar
innar. Um það segir Magnús Hel9a^
son svo í kvöldrœðum sínum: i<
hygg, að þá hafi íslendingar a®.°|5.
samtöldu verið bezt menntaðir, frla ,
astir og farsœlastir allra þjóða
Norðurálfu. Ég þakka það áhrifun1
'kl°
o9
margir göfugustu og beztu SYn'
hennar verða hugfangnir af hon^
og leggja sig alla fram til þesS
innrœta hann löndum sínum °9
þá til að lúta boðun hans. Meða
að
fá
|s-
Á