Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 14
en svo aðdáandi þess manns, er á hans dögum sat ! höllinni að geistlegum völdum, Bonifa- sfusar páfa VIII. Dís minni hjá — — — Þ. e. Beatrice. Öldungur tignarbjartur —---------- ,,Hinn blessaði herra Bernharð frá Clairvaux", — frœgur um aldir fyrir frómt liferni, djúpa, trúarlega íhugun og ást sína og dýrkun ó hinni Heilögu Mey, svo sem rit hans bera vitni. Hon- um hefur Beatrice falið að veita Danre siðustu leiðsögn, hvað hann og gerir með fulltingi Mar- iu guSsmóður. Sjólf er Beatrice sezt í það hó- sœti, sem henni ber að verðleikum, ,,í þriðju röð frá efsta hring" i bikar rósarinnar. Vorn sveitadúk aS sjá — — — Helgisögnin um sveitadúk Krists, sem á dögum Dantes var órlega hafður til sýnis i Róm á nýári og páskum, er á þó leið, að þegar Kristur bar krossinn, þá tók af sér slœðu sína kona ein, full samúðar, og þerraði af ásjon hans blóð og svita. Konan var síðar tekin tölu dýrlinga, heilög Verónika, — en á slce unni urðu Ijóslega sénir andlitsdrœttir lausn" ans og var á dúknum mikil helgi. Streymo jafnan til Rómar pílagrímar og annað truö fólk til að s|á hann, þá er hann var fi lagður til sýnis, og I Vita Nuova (Nýtt lifl getur Dante þessara pilagríma, er þeir fóru u Flórens ó leið sinni til Rómar. Hinn hljóði sigurlogi — — — (Oriflamme, — aurea flamma), eldslogi á gul"1 um grunni var það striðsmerki, sem Gabn erkiengill hafði til forna gefið konungum FrakK lands, — og undir því merki skyldi eng,n ósigur bíða. — Hér er það ekki merki stn° ' heldur hins kyrrlára friðar. Dásemdin — — — Þ. e. María guðsmóðir. pýðandi- AÐ PREDIKA NÚ Á DÖGUM n Predikarinn verður að leggja stund á orð og orðaiag, hann verður að taka tillit til ímyndar (image) og hrynjandi, til þess að hann segi ekki það, sem hann hvorki meinar né óskar eftir að segja. Mikið af vinnu hans er lík vinnu skáldsins. Á sama hótt og skóldið nœr hann hinni óþvinguðu framsetningu eftir mikla óreynslu og vinnu. Ekki svo að áreynslan sé orsök þving- unarleysis hans, en óreynslan býr honum þau skilyrði, sem fœra honum þvingunarleysið. Skóld og predikarar eru snortnir hverju sinni, sem þeir minnast þess, að orð og orðalag eru tjáning hins óaflátanlega sköpunarstarfs Guðs og án hans verða engin orð til né verða notuð í samhengi, sem hefir merkingu. Þegar predikari hrífur náunga sinn fró blindu og þröngsýni, þó tjáir hann í verki kœrleika sinn til Guðs og til nóunga sinna, sem listin gjörir honum fœrt að inna af höndum. Úr bók D. W. Cleverley Ford. Sjá bls. 74. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.