Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 66
ursteindórsson, stud. theol. og Gunn-
ar Sigurjónsson, stud. theol. Var
grundvöllur félagsins skýrt afmark-
aður í lögum þess þegar í upphafi,
þ. e. hinn „objektívi" hjólprœðis-
grundvöllur, sem lagður er í Jesú
Kristi með dauða hans og upprisu
okkur til réttlœtingar samkvœmt
jótningaritum evangelísk-lútherskrar
kirkju.
Lengi hafði búið með nokkrum
ungum mönnum óhugi fyrir kristilegu
starfi meðal stúdenta og jafnvel fél-
agsmyndun ó þeim starfsgrundvelli.
Var þá helzt litið til norsku kristilegu
stúdentahreyfingarinnar á biblíuleg-
um grundvelli sem fyrirmyndar.
Kristnir stúdentar hér stóðu í góðu
sambandi við þá hreyfingu, m. a.
höfðu bœði Valgeir Skagfjörð (hann
lézt áður en til stofnunar félagsins
kœmi) og Magnús Runólfsson farið
þess á leit við Norðmenn, að kristi-
legt norrœnt stúdentamót á biblíuleg-
um grundvelli yrði haldið hér á landi.
Ekki fór svo, að þetta mót vceri haldið
hér að sinni, heldur var ráðin ferð
sex ungra manna hingað, stúdenta
og kandídata, undir forystu prófess-
ors Ole Hallesby. Skyldu þeir koma
haustið '36. Svo sem áður greinir,
var KSF stofnað þetta sumar.
Segja má, að heimsókn þessi hafi
verið upphafið að starfi félagsins.
Hallesby og félagar mœftu mjög mis-
jöfnum móttökum hér í fyrstu, og
kom jafnvel til blaðaskrifa á móti
þessum „helvítis-predikara" þ. e.
Hallesby. Allmargir stúdentar við
Háskólann skrifuðu undir mótmœla-
skjal. Fór svo, að þekktur stjórnmála-
maður tók upp hanzkan fyrir Norð-
64
mennina í blaði sínu, þar sem hann
ávítar landann fyrir að bjóða útlend-
inga velkomna með grjótkasti í flceð-
armálinu.
Norðmennirnir unnu margþœtt starf
hér. Samkomur voru víða haldnar,
auk þess sem Hallesby hélt sex ha-
skólafyrirlestra. Hinir fyrstu voru flutt'
ir í Kaupþingssalnum í Eimskipafél'
agshúsinu, en þrír hinir seinni í Nýia
Bíó vegna góðrar aðsóknar. Er þa^
mál manna, að heimsókn þessi haf'
orðið til mikillar blessunar þrátt fyr'r
allt andstreymi, er hún mœtti í fyrstu-
Kristilegt stúdentafélag hóf útgáfu
Kristilegs Stúdentablaðs 1. des. 1936,
og kom það út árlega allt til ársia5
1968.
Fjórir íslendingar sóttu kristileð0
norrœna stúdentamótið í Lillehammer
1937, og hafa œtíð einhverjir íslend-
ingar sótt þessi mót, eftir því 5erri
tœkifœri hafa verið til. Til að mynda
sóttu níu íslendingar mót, sem haldi^
var í Viborg á Jótlandi í sumar er le'®'
Hefir œtíð verið gott samband v'^
bibliulegu stúdentahreyfinguna 0
Norðurlöndum og einnig við lnter'
Varsity Fellowship á Bretlandi, e°
stúdentar hafa bœði sótt þangað mef
og fengið þaðan mjög merkar heim
sóknir. Árið 1950 var kristilega n°',
rœna stúdentamótið haldið hér 0
landi. Komu margir rœðumannanf0
erlendis frá og um 190 þátttakendur'
Heppnaðist það ágœtlega.
Samkvœmt þeirri stefnu, sem mO'*'
uð er í lögum félagsins, hefir starf5^
vettvangur þess aðallega verið meða
stúdenta og menntaskólanema.
verið haldnir fyrirlestrar og erind''
samkomur, kaffikvöld, biblíulestmr