Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 35
i 1 bjóða hann sérstaklega vel- 0l?'nn til embœttis í kirkjunni aftur. 'ns °9 kunnugt er hefur sr. Magn- fo^ ^u®mundsson, fyrrverandi pró- r, gegnt þjónustu ó sjúkrahúsum v lavíkurborgar undanfarin ór gegn viðbótargreiðslu við eftirlaun ^n' ^fil ég þakka honum alúðarríkt ðtult starf ó þessum vettvangi. við Qnn ^e^ur með þessum viðauka ag merkan starfsferil sinn, nóð því s| Irí6^^0 íuIprestur, en slíkt gerizt rétt 5^Ce^t ' seinni tíð, því í dag eru y- Ur siðan hann tók prestsvígslu. hát'ASarn^°®nUm i’l°num ° bessum -|| 1 'sðegi ; Iffj hans, þökkum honum br-*au or' sem vér höfum mátt njóta f ° Urle9rar og föðurlegrar sam- ástv'Qr ^ans' °9 biðjum honum og glnum hans blessunar Drottins. s, arr|hvcemt hinum nýju lögum um tvoPUn Prestakalla er heimilt að ráða ekk' a®sto®arœskulýðsfulltrúa og er F'|.tilskilið, að þeir séu prestsvígðir. aðra9 ársins gera þó ekki ráð fyrir, ári r 'nn verði nema einn á þessu 0g in umsókn bc.rst um starf þetta Ein V°r umscei<iandinn, Guðmundur ti| , rsson, ráðinn frá 1. júní s. I. og sor, n^9ia aro. Guðmundur er sonar- tcedd - Ma9nusar Guðmundssonar, s°nu Ur í ^eykjavík 6. febrúar 1950, dónUr i°nanna Petrínu Helgu Steina- stofu ^ °9 hinars Magnússonar, skrif- frð manns- Hann lauk kennaraprófi hlið ennarashóla (slands í vor. Sam- með nam' hefur hann starfað mikið Samt'U|?^^n9Um °9 ' hristnum félags- ° Um ungs fólks. Presta vantar Tala óskipaðra prestakalla er hin sama og í fyrra. Hvanneyrarpresta- kall í Borgarfjarðarprófastsdœmi bcettist við um áramót og sótti eng- inn um það. Þar verður nú settur prestur, eins og áður segir. En jafn- framt er Siglufjörður laus til umsókn- ar. Þar yrði torvelt að koma við ná- grannaþjónustu, eins og raunar á Ólafsfirði, sem hefur verið þjónað frá Dalvík síðan í september ( fyrra. Hof í Vopnafirði gengur ekki út. Vallanessprestakalli hefur farprestur sr. Guðmundur Óskar Ólafsson þjón- að frá áramótum. Ég nefni aðeins þau köll, sem eru fjölmennust þeirra, sem óskipuð eru. Þrír luku embœttis- prófi í guðfrœði í fyrra haust. Gunnar Kristjónsson, Ólafur Oddur Jónsson og Sigurður H. Guðmundsson, er vígðist til Reykhóla. Enginn guðfrœði- stúdent útskrifaðist í vetur eða vor, en tveir munu Ijúka prófi í haust. Það er alkunna, að íslenzka kirkjan er ekki sú eina, sem á við að etja það vandamál, að menn bjóðast ekki nœgilega margir til prestsstarfa. Ég nefni aðeins Danmörku og Svíþjóð í því sambandi, en bœði Danir og Svíar hafa gripið til róttœkra ráða til þess að auðvelda undirbúning undir prestsstarf og jafnframt opnað mönn- um leiðir til prestsembœtta, þótt þeir hafi ekki hefðbundin háskólapróf, ef þeir fullnœgja tilteknum kröfum að öðru leyti. í þessum löndum er aðstaða presta og starfskjör með þeim hœtti, að þar er varla að finna orsakir vandans, og vil ég þó sízt gera lítið úr því, sem hér skortir á í þeim efnum og úr þyrfti að bœta. En 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.