Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 35
i 1 bjóða hann sérstaklega vel-
0l?'nn til embœttis í kirkjunni aftur.
'ns °9 kunnugt er hefur sr. Magn-
fo^ ^u®mundsson, fyrrverandi pró-
r, gegnt þjónustu ó sjúkrahúsum
v lavíkurborgar undanfarin ór gegn
viðbótargreiðslu við eftirlaun
^n' ^fil ég þakka honum alúðarríkt
ðtult starf ó þessum vettvangi.
við Qnn ^e^ur með þessum viðauka
ag merkan starfsferil sinn, nóð því
s| Irí6^^0 íuIprestur, en slíkt gerizt
rétt 5^Ce^t ' seinni tíð, því í dag eru
y- Ur siðan hann tók prestsvígslu.
hát'ASarn^°®nUm i’l°num ° bessum
-|| 1 'sðegi ; Iffj hans, þökkum honum
br-*au or' sem vér höfum mátt njóta
f ° Urle9rar og föðurlegrar sam-
ástv'Qr ^ans' °9 biðjum honum og
glnum hans blessunar Drottins.
s, arr|hvcemt hinum nýju lögum um
tvoPUn Prestakalla er heimilt að ráða
ekk' a®sto®arœskulýðsfulltrúa og er
F'|.tilskilið, að þeir séu prestsvígðir.
aðra9 ársins gera þó ekki ráð fyrir,
ári r 'nn verði nema einn á þessu
0g in umsókn bc.rst um starf þetta
Ein V°r umscei<iandinn, Guðmundur
ti| , rsson, ráðinn frá 1. júní s. I. og
sor, n^9ia aro. Guðmundur er sonar-
tcedd - Ma9nusar Guðmundssonar,
s°nu Ur í ^eykjavík 6. febrúar 1950,
dónUr i°nanna Petrínu Helgu Steina-
stofu ^ °9 hinars Magnússonar, skrif-
frð manns- Hann lauk kennaraprófi
hlið ennarashóla (slands í vor. Sam-
með nam' hefur hann starfað mikið
Samt'U|?^^n9Um °9 ' hristnum félags-
° Um ungs fólks.
Presta vantar
Tala óskipaðra prestakalla er hin
sama og í fyrra. Hvanneyrarpresta-
kall í Borgarfjarðarprófastsdœmi
bcettist við um áramót og sótti eng-
inn um það. Þar verður nú settur
prestur, eins og áður segir. En jafn-
framt er Siglufjörður laus til umsókn-
ar. Þar yrði torvelt að koma við ná-
grannaþjónustu, eins og raunar á
Ólafsfirði, sem hefur verið þjónað
frá Dalvík síðan í september ( fyrra.
Hof í Vopnafirði gengur ekki út.
Vallanessprestakalli hefur farprestur
sr. Guðmundur Óskar Ólafsson þjón-
að frá áramótum. Ég nefni aðeins
þau köll, sem eru fjölmennust þeirra,
sem óskipuð eru. Þrír luku embœttis-
prófi í guðfrœði í fyrra haust. Gunnar
Kristjónsson, Ólafur Oddur Jónsson
og Sigurður H. Guðmundsson, er
vígðist til Reykhóla. Enginn guðfrœði-
stúdent útskrifaðist í vetur eða vor,
en tveir munu Ijúka prófi í haust.
Það er alkunna, að íslenzka kirkjan
er ekki sú eina, sem á við að etja það
vandamál, að menn bjóðast ekki
nœgilega margir til prestsstarfa. Ég
nefni aðeins Danmörku og Svíþjóð
í því sambandi, en bœði Danir og
Svíar hafa gripið til róttœkra ráða til
þess að auðvelda undirbúning undir
prestsstarf og jafnframt opnað mönn-
um leiðir til prestsembœtta, þótt þeir
hafi ekki hefðbundin háskólapróf,
ef þeir fullnœgja tilteknum kröfum
að öðru leyti. í þessum löndum er
aðstaða presta og starfskjör með
þeim hœtti, að þar er varla að finna
orsakir vandans, og vil ég þó sízt
gera lítið úr því, sem hér skortir á í
þeim efnum og úr þyrfti að bœta. En
33