Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 76
ÞÁTTUR UM GUDFRÆDI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Að predika nú á dögum EFTIR D. W. CLEVERLEY FORD Efni predikunarinnar í kaflanum á undan var stað- hœft, að predikunin vœri ekki reist á mannlegri mœlskuspeki. Hún er ekki reist á neinu mannlegu. Rœtur predikunarinnar eru i starfi Guðs í sögunni, eins og hún er skilin með trúnni. Það er hið einstœða við þessa atburði og einkum hið ein- stœða við Kristsviðburðinn, sem rétt- lœtir iðkun predikunarinnar. í stuttu máli sagt, það er vegna þess, sem Guð hefur gert, að menn predika. Hvað hefur Guð gjört? Hvernig er okkur birt starf Guðs í sögunni? Hvernig getur verið efni í predikun- inni, nema þetta efni sé g e f i ð ? Stutt svar við þessum spurningum er — Biblían. Frekari útlistun á þessu fer hér á eftir. Það er Biblían, sem gefur predikuninni efni, og ekki efni eingöngu, heldur og form eða máta. Hún leggur ekki eingöngu til það, sem ó að koma til skila, heldur legg- ur einnig til tungumálið, t i I a ð koma því til skila, sem f I y t j a á . Ekkert er undarlegt við það, að þetta hvort tveggi0 e lagt til. Allt, sem er einstœtt Þa' einstœða túlkun, og starf Guðs í s°^, unni, einkum Kristsviðburðurinn, er sannleika einstœður. Við beinum athygli okkar f y r 5 að tungumólinu, er vl íhugum Bibliuna. Við fyrstu kyr,r" virðist það framandi, ef ekki °r° rœnt. Eðlilegt virðist að íhuga Þö, fyrst, h v a ð predika skuli, °9 það Ijóst, þá h v e r n i g skuli pre. dika. Með öðrum orðum efnið ko^ á undan formi eða máta. En þanniy er það ekki. Formið hefir óhrif á etn ið. Það hefir slík áhrif, að ekki hef'r aðeins verið séð fyrir efni, fagn° arerindinu, heldur hefir einnig verl , séð fyrir tungumóli, sem kemur P til skila. Bœði efni og form tilheyr'r því, sem gefið hefir verið, og pre° arinn verður að nota það. Dr. Alan Richardson hefir grel frá, hvernig þessu tungumóli er farl Hann ritar: „Það er mikilvœgt, að við skiliur" hvað átt er við með því að td nt lo 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.