Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 76
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI
ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE
Að predika nú á dögum
EFTIR D. W. CLEVERLEY FORD
Efni predikunarinnar
í kaflanum ó undan var stað-
hœft, að predikunin vœri ekki reist
á mannlegri mœlskuspeki. Hún er
ekki reist á neinu mannlegu. Rœtur
predikunarinnar eru í starfi Guðs í
sögunni, eins og hún er skilin með
trúnni. Það er hið einstœða við
þessa atburði og einkum hið ein-
stœða við Kristsviðburðinn, sem rétt-
lœtir iðkun predikunarinnar. í stuttu
máli sagt, það er vegna þess, sem
Guð hefur gert, að menn predika.
Hvað hefur Guð gjört? Hvernig er
okkur birt starf Guðs í sögunni?
Hvernig getur verið efni í predikun-
inni, nema þetta efni sé g e f i ð ?
Stutt svar við þessum spurningum
er — Biblían. Frekari útlistun á þessu
fer hér á eftir. Það er Biblían, sem
gefur predikuninni efni, og ekki efni
eingöngu, heldur og form eða máta.
Hún leggur ekki eingöngu til það,
sem á að koma til skila, heldur legg-
ur einnig til tungumálið, t i I a ð
koma því til skila, sem
f I y t j a á . Ekkert er undarlegt
við það, að þetta hvort tveggj0 eí
lagt til. Allt, sem er einstœtt þar
einstœða túlkun, og starf Guðs í s°9,
unni, einkum Kristsviðburðurinn, er
sannleika einstœður.
Við beinum athygli okkar f y r
að tungumálinu, ervl
íhugum Bibliuna. Við fyrstu kynn'
virðist það framandi, ef ekki órök
rœnt. Eðlilegt virðist að íhuga þa,
fyrst, h v a ð predika skuli,
það Ijóst, þá h v e r n i g skuli pre
dika. Með öðrum orðum efnið kon11
á undan formi eða máta. En þann'9
er það ekki. Formið hefir áhrif á e^n
ið. Það hefir slík áhrif, að ekki he'r
aðeins verið séð fyrir efni, fagna ^
arerindinu, heldur hefir einnig ver' ,
séð fyrir tungumáli, sem kemur þv'
til skila. Bœði efni og form tiIheYrl
því, sem gefið hefir verið, og pre°
arinn verður að nota það.
Dr. Alan Richardson hefir 3re>0
frá, hvernig þessu tungumáli er forl
Hann ritar:
,,Það er mikilvœgt, að við skiliurn'
hvað átt er við með því að ta 0
74