Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 80
arerindinu til skila í hinu vísindalega andrúmslofti, í upphafi 19. aldar, er hann predikaði í Berlín fyrir hinum menntuðu, er fyrirlitu trúna. Við s|ó- um það hins vegar nú, að hann fól Guð manninum á hendur, er hann staðhœfði, að grundvöllur trúarinnar vœri tilfinning fyrir Guði, en ekki raunveruleiki hans og opinberun. Á sama hátt virtist Barth tala það mál, er 20. aldar maður skildi á ár- unum eftir heimsstyrjöldina fyrri. Er- um við nú viss um, að hann hafi ekki úr lagi fœrt boðskap Biblíunnar? Bultmann þráði öllu öðru framar að ávarpa manninn, sem tilheyrði árun- um eftir slðari heimsstyrjöldina, en er það fagnaðarerindi Nýjatestament- isins, sem hann boðar? Hins sama má spyrja um þá Tillich og Bonhoef- fer. Erum við a I g j ö r I e g a viss, þrátt fyrir þá miklu áheyrn, sem Robinson, biskup hefir fengið, að hann hafi ekki dregið hið kristna fagnaðarerindi niður í humanisma með kristnu ívafi? I stuttu máli sagt: Er sá Guð, sem boðaður hefir verið „sem grundvöllur veru okkar", sá sami og eini Guð, sem Biblían boðar, einkum Gamlatestamentið, sá Guð, er umgekkst manninn á persónulegan hátt? Við verðum að virða þessa menn. Þeir hafa komizt í vanda mál- farserfiðleika, sem margir hafa forð- ast, en það er alls ekki víst, að þeir hafi unnið sigur á vettvangi t u n g u- máls trúarinnar. Það er stríð, sem sífellt verður að heyja að nýju. í þ r i ð j a I a g i þurfum við að íhuga ritsafn Ritningarinnar. Við þurfum þessa til að komast að raun um, hvort einhver mœlikvarði er fyr,r tungumál trúarinnar. Hvernig getum við vitað, hvort tal einhvers manns eða hóps manna, jafnvel þegar þe,r predika, að því er virðist kristindom< sé í raun og veru kristið tal? Til þeSS að svara þessari spurningu víkjom við aftur til 2. aldar. Það hefir verið á það bent, gnostikar fœrðu úr lagi merkingu „kristinna" orða, eins og orðsin5 „faðir". Þetta var vegna þess tungu' máls, sem þeir notuðu. Það er einmð mikilvcegt að veita því athygli, a^ þeir notuðu mál trúarinndr' enda þótt þeir fœrðu það úr lagi, el þeir þýddu það. Hver er undirstað0 þessa máls? Hvernig vitum við, hva er mál trúarinnar? Er til mœlikvarð1' •X'P sem hœgt er að ákvarða það meo- Á tímum gnostikanna voru orð JesU og postulanna, sérstaklega Páls °9 Jóhannesar, á vörum manna sem I' andi geymd. Einnig hinar hebresku ritningar í ritaðri geymd. höfnuðu fljótt hinni s geymd. Hún var þeim ónothcef. ÁJ'r þekkja afstöðu Markions til Gamla testamentisins. Tungumál trúarinnar< sem var á vörum manna í hinurn drottinlegu og postullegu orðum, v°r viðtekið tungumál sem grundvöHur predikunar gnostika. Mikilvœgt er a veita því eftirtekt, að gnostikar vafU vissir um þörf fyrir guðlegt tungurria ' Það varð að vera eitthvað til að þý^a' Spurningin er hins vegar: Hvað e^ þetta „eitthvað"? Hver er rót þe5S.' Hverjar eru takmarkanir þess? Hveri" veittu því viðtöku? Það var vegf10 andófs gegn gnostikum, sem ritsö Biblíunnar fór að taka á sig mynd °9 Gnostika' íðarnefndu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.