Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 21
Qg rrie® síra Ólafi Briem, sem var
koStoðarprestur síra Brynjólfs. Svo
TkrnU Þ^r hver af öðrum: síra Jón
sír°rarensen/ síra Valgeir Helgason,
har8<^Unnar ^áhannesson, síra Bern-
Ur Guðmundsson og nú, ,,eins og
0,™oburSur», sá „ þJ,a ritar
SQ ® sPyr, hvort gott sé að hafa
br 0 Prestinn lengi. Eiríkur svarar
lnuSanð'' a^ það sé nú undir prest-
^ Urn komið, en síðan tekur hann sig
sé se9'r ákveðið, að þegar á allt
'hð, þá sé það ekki heppilegt.
tímnn te^ur 6-10 ár hœfilegan starfs-
a Prests í sama prestakalli.
Ég spyr þá um prestskosningar.
„Þar er erfitt mál á ferðum", segir
Eiríkur. „Mér er kunnugt um þá til-
lögu, sem fram hefur komið, að sókn-
arnefnd og safnaðarfulltrúi hafi til-
lögurétt, sem biskup síðan skipar eft-
ir, en hér er um stóran vanda að rœða
og vafasamt, hvort þessi breyting hef-
ur í för með sér minni vandkvœði en
geta orðið með núverandi fyrirkomu-
lagi. Kostur prestakosninganna er sá,
að það er mikill munur fyrir prest að
koma inn í prestakall, þar sem raun-
verulegur meirihluti hefur valið hann.
Hinn möguleikinn býður heim þeim
19