Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 59
°9 lífsþcegindi frá neðstu stéttum til
inna efstu. Allt er þetta vestrœnni
^nningu þungur áfellisdómur. Vél-
rr'enning nútímans hefur og stuðlað
hnignun andlegrar menningar.
erncEfing við vinnu og einhœfni i
j“törfum er talin óheillavœnleg alhliða
r°ska. Menn verða eins og tann-
'° 1 vél, mjög leiknir og afkasta-
J^'hlir á þröngu sviði, en að öðru
Syti fákunnandi og vanþroskaðir.
, breytt viðfangsefni efla aftur á
^oti hugsun og anda, sálarþrek og
71 sýni. Hér er á ferð háskalegt
Vandamál hinna iðnvœddu þjóðfél-
a9a.
hQð sem nú hefur verið sagt á að
H"1' iu Ieyti við vora þjóð. Að vísu
h_ lafnvœgið hér e. t. v. meira milli
!nnar ytri og innri menningar en
a annars staðar. En annmarkarnir,
^6rn v'ð er að eiga, eru þó margir
n,r sömu. [ kjölfar trúarlegrar hnign-
nar kemur röð lasta og ódyggða.
yr9ðarleysi, viðskipta- og fjármála-
iin9, óráðvendni og óorðheldni,
tildur
°9 óhóf á flestum sviðum. Um-
hiptin frá fátœkt og basli til velsœld-
ar j x ^
Tormi skrauthalla oq lúxustœkja
Hafa orðið of ör. -
Si* aPóleón mikli lagði meir upp úr
Sj er®iie9um kostum hermanna
h;na en líkamlegu atgervi og vissi
e a , hann var að fara. Sannleikurinn
SemSa'.að vér verðum aldrei langlíf
hér |Sia^fstCE® menningarþjóð nema
sýn’ ciu9ancii einstaklingar, rétt-
sig r' sannleikselskir, og trúar- og
þjóð ð'le9a styri<ir' Líftaug þessarar
r var undin úr tveimur megin-
þáttum: Karlmennsku hennar og
drenglyndi, sem runnið var henni í
merg, og trúar- og siðgœðishugsjón-
um kristindómsins. Þetfa tvennt gerði
hana að andlegri atgerfisþjóð, svo
sem rakið hefur verið hér að framan.
Kristin trú hefur eflt mannkosti vora,
og tendrað eld hugsjóna og afreka,
svo að yfir oss rann hið glœsta menn-
ingartímabil á 11. og 12. öld. Svo
mun hún enn gera á 20. öld, fái
hún meiri áhrif, sterkari tök í llfi
landsmanna.
Það skal játað, að þeir menn eru
til, sem vilja samdrátt og niðurníðslu
kirkju og kristni, sem sœju ekkert
athugavert við það, þótt engin guðs-
þjónustugerð fœri fram hér á 1000
ára afmœli kristninnar, sem ekki er
orðið svo fjarri. Þessir menn eru ann-
aðhvort óvitrir eða óhollir œttjörðinni
og varla þarf kirkjan að óttast þá.
Biskup landsins segir svo í hirðis-
bréfi sínu: ,,Ég óttast ekki hið heita
hatur á kirkjunni. Ég óttast hinn kalda
kœrleika. Ef hún deyr út í einhverju
landi, þá er það kulnuð ást vina
hennar, sem deyðir hana." —
Jesaja talar um það í riti sínu, að
leyfar muni aftur hverfa. Vinir og
unnendur íslenzkrar kristni eru þessar
leyfar. Þeirra er að snúa saman bök-
um, hefja sókn fyrir nýjum ve::ti og
áhrifum kirkjunnar, gera sameigin-
legt átak til þess að hún komist til
fornrar virðingar og vegs í þjóðlíf-
inu. Og þá getur runnið hér upp
eins og á fyrstu öldum kristninnar,
gróandi þjóðlíf með þverrandi tár,
sem þroskast á guðsríkisbraut.------
57