Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 50
Sr. GUÐAAUNDUR ÞORSTEINSSON: Framiag kristinnar kirkju til íslenzkrar þjóðlífs- menningar á 11. og 12. öld Mikill var fögnuður íslenzku þjóðcf' innar, er ísland var lýst lýðveldi ° Þingvöllum 17. júní árið 1944. Lang- þráðu frelsi og algjöru sjálfstœði ^0' fagnað. Lítil þjóð, er taldi um l°u þúsund þegna, öðlaðist viðurkeni"1' ingu stœrri og voldugri þjóðlanda, °9 íslendingum var skipaður sess á °'' þjóðaveth/angi mcðal hinna frjálsu' fullvalda þjóða heims. Nú er það vissulega verðugt íhu9' unarefni, hvers vegna vér áttum þessU láni að fagna og hvað einkum °' því, að hinar stcerri þjóðir hremmd oss ekki eða innlimuðu, sem sýndis þó hœgur leikur við örsmáa, vopm lausa þjóð. Ástœður þess, að svo f° ekki, eru að mínu viti þrjór: í fyrsta lagi lega landsins, serri gerir það að einni órofa landfrœö1' legri heild fjarri öðrum þjóðlöndum- í annan stað þjóðfrelsishreyfing0 þœr, er fram komu á 19. og 20. ö'd- Og í þriðja lagi menningararflei' vor og mun hún valda mestu urn- Það er deginum Ijósara, að helzt° ástœðan fyrir því, að vér öðluðums tilverurétt í hópi óhóðra ríkja var sU' að hinar stœrri þjóðir báru virðing fyrir og dóðust að oss sem menninð' arþjóð. Og fyrst og fremst var þd fornri menningu þjóðarinnar ° þakka. Saga vor, bókmenntir, tungð' stjómlagaskipan og mennt þjóðarim1- ar ó fyrstu öldum tilveruskeiðs hennd eru sveipuð töfraljóma í hugsko . þjóðarinnar og i hugum þeirra lendu manna, er kynni hafa haft ° íslenzku þjóðlífi og skyn bera á þeS mál. Allt eru þetta fjöregg vor, arfur horfinna kynslóða er valdið hefur pv ' 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.