Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 15
MAGNÚS RUNÓLFSSON: Sr. Réttlátur og syndugur í senn Ss' fyrirsögn er fengin frá Marteini Lúter. Ég greip ofan í Skýringu hans á Ga|atabréfir inu. Hann er þar að tala um réttlœtið og segir: þ anni9 er kristinn maður í senn réttlátur og syndari, vinur Guðs og óvinur. h|SSa.r m®tsetnin9ar fallast engir vitringar (sófistar) á, því að þeir skilja ekki l^n ^ettu rök réttlœtingar. Þess vegna hafa þeir neytt fólk til góðra verka svo 9^i aft rM r I II.• ■ • l l.l________ ____I m m v MnX koccn nrXn koir þe: ko ^1' menn fundu ekki til nokkurrar syndar framar. Með þessu urðu þeir Ss Valdandi, að margir gengu af vifinu, þeir, er reyndu af öllum mœtti að ma þessu til leiðar, að verða alréttlátir, en gátu ekki náð því. Jafnvel margir lrra' sem upptökin áttu að þessari óguðlegu kenningu, lentu í örvœntingu á eðastundinni. Þetta hefði einnig hent mig, hefði Kristur ekki litið til min i 9 °9 frelsað mig frá þessari villu." kenna syndleysi. En því miður > peir, sem vilja í allri einlœgni breyta ð tvennt til, örvœnting eða forherðing. Vér s- - v.| lQurn hér, að Lúter var ekki einn þeirra, sem ve| ^renna við þann dag í dag, að þeir, sem vilja I ■ . ' iencia úti í þessu feni. Þá getur veri* 1 x i:l " ter heldur áfram: "^n Ver kennum gagnstœtt þessu og hughreystum hrellda syndara. Þér er ekki Unnt' bróðir, að verða svo réttlátur í þessu lífi, að þú verðir hreinlega ekki Var við synd, svo að líkami þinn verði Ijómandi og flekklaus eins og sólin, heldur Ur®° brukkur og flekki, og samt ertu heilagur." Takum vel eftir þessum orðum. Lúter getur talað um að vera heilagur, en ekki vitni ^eirri merkingu, að kristinn maður verði syndlaus í þessu lífi. Því miður er þ llsburður trúaðs fólks oft misskilinn, þegar það segir: ,,Ég er frelsað guðsbarn." EfSS-! °r^ bvorki segja né skilja í þeirri merkingu, að átt sé við syndleysi. til vil| er œskilegast að nota þau ekki, heldur greinilegri orð, t. d. „Þú ert 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.