Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 15

Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 15
MAGNÚS RUNÓLFSSON: Sr. Réttlátur og syndugur í senn Ss' fyrirsögn er fengin frá Marteini Lúter. Ég greip ofan í Skýringu hans á Ga|atabréfir inu. Hann er þar að tala um réttlœtið og segir: þ anni9 er kristinn maður í senn réttlátur og syndari, vinur Guðs og óvinur. h|SSa.r m®tsetnin9ar fallast engir vitringar (sófistar) á, því að þeir skilja ekki l^n ^ettu rök réttlœtingar. Þess vegna hafa þeir neytt fólk til góðra verka svo 9^i aft rM r I II.• ■ • l l.l________ ____I m m v MnX koccn nrXn koir þe: ko ^1' menn fundu ekki til nokkurrar syndar framar. Með þessu urðu þeir Ss Valdandi, að margir gengu af vifinu, þeir, er reyndu af öllum mœtti að ma þessu til leiðar, að verða alréttlátir, en gátu ekki náð því. Jafnvel margir lrra' sem upptökin áttu að þessari óguðlegu kenningu, lentu í örvœntingu á eðastundinni. Þetta hefði einnig hent mig, hefði Kristur ekki litið til min i 9 °9 frelsað mig frá þessari villu." kenna syndleysi. En því miður > peir, sem vilja í allri einlœgni breyta ð tvennt til, örvœnting eða forherðing. Vér s- - v.| lQurn hér, að Lúter var ekki einn þeirra, sem ve| ^renna við þann dag í dag, að þeir, sem vilja I ■ . ' iencia úti í þessu feni. Þá getur veri* 1 x i:l " ter heldur áfram: "^n Ver kennum gagnstœtt þessu og hughreystum hrellda syndara. Þér er ekki Unnt' bróðir, að verða svo réttlátur í þessu lífi, að þú verðir hreinlega ekki Var við synd, svo að líkami þinn verði Ijómandi og flekklaus eins og sólin, heldur Ur®° brukkur og flekki, og samt ertu heilagur." Takum vel eftir þessum orðum. Lúter getur talað um að vera heilagur, en ekki vitni ^eirri merkingu, að kristinn maður verði syndlaus í þessu lífi. Því miður er þ llsburður trúaðs fólks oft misskilinn, þegar það segir: ,,Ég er frelsað guðsbarn." EfSS-! °r^ bvorki segja né skilja í þeirri merkingu, að átt sé við syndleysi. til vil| er œskilegast að nota þau ekki, heldur greinilegri orð, t. d. „Þú ert 13

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.