Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 79
^erkin "-mgu svo ólíkri hugsun samtím- s' að það hœtti að hafa merkingu niris •j- Persónulega föður. p hinnar raunverulegu hlutlœgu ^oncreteness) merkingar leiddi til ut|œgrar merkingar, (abstraction), h9 0rðið „faðir' fékk þvi merkingu Jnnar hœstu stöðu í alheimi. Þetta i. ekkl það, sem Nýiatestamentið birtir. Professor Laeuchli hefir dregið fr' u • m atriði í ummyndun máls ^ kristinni merkingu til gnostiskrar jn r 'n9Qr, þar sem hin kristna merk- 9 oðskaparins glatast algjörlega.2 ^olfar um Jesúm Krist er ekki amar raunverulegrar, hlutlœgrar merkin9ar (concrete). Hann hefir ekki hold og blóð. Hann er ekki 3 með°l manna. ^ourinn verður orrustuvöllur milli Joldsog anda. Hann er ekki heild. eeJta verður af því að hinn hebr- 1 skilningur ó manninum er af- r03ktur. ' 'iulegt raunsœi (realism) víkur 4 ^rir táknmóli (symbolism). amlatestamentinu er hafnað og e° því fer skilningurinn á Guði skapara, er á samskipti við ^enn. 5 £Ll rT samfélag trúarinnar er ó ... u- Kirkjan er aeon, hefir for- Veru (Pre-existent) og er himnesk. 03mi k • / sem Pessi sýna öll merkingartap, toi^^8 Ve9na mistaka á 2. öld í rnQ| u.*ins 9uðlega máls á samtíma f o»\ '° 9uðlega mál var úr lagi «= r t . Kirkjan á 20. öld er einnig „kafin að eyrum upp" í sama vanda. Hún hefir gert margar tilraun ir til að setja fagnaðarerindið I orð, sem hafa merkingu fyrir 20. aldar mann. Þörf þessa hefir verið brýn, vegna þess að 20. aldar maður hefir verið þjálfaður til að athuga fyrirbœri (phenomena) og þannig aflað sér þekkingarforða, sem stöðugt hefir verið staðfestur með tilraunum. Þekk- ing, fyrir 20. aldar manni, er sam- staðan við „hvernig" („know-how"). Guð er hins vegar ekki „hlutur", sem hœgt er að segja um „hvernig" („know-how"). Hann getur verið tengdur „hlutum", en samkvœmt the- ismanum, þá er hann Annar en a | I i r „hlutir". Sé því þekking, í rauninni og að skilningi 20. aldar manns, þetta „hvernig" („know- how"), þó fellur Guð alls ekki að ferli þeirrar þekkingar. Hann verður ekki „þekktur" þannig („knowable"). Hann er ekki þar.3 Hvernig á að túlka tungumól trú- arinnar fyrir þessu fólki? Tilraunir eru gerðar. Þýðendur eigum við. Þó skal ekki vanmeta. Þeir hafa mikilvœgt kristið starf með höndum. Þeir hafa helgað sig kristinni boðun, en þess- arar spurningar verður alltaf að spyrja hvern og einn þeirra: Er hann að fœra úr lagi, úr samhengi, með því að þýða boðskapinn ó samtíma mál? Hluti af ógn þessarar aðstöðu er só, að œrið oft fœst svarið við þessu ekki fyrr en eftir töluverðan tíma. Þá mó vera að mikið tjón hafi verið unnið. Enginn efi er á því, að Fredrich Schleiermacher virtist koma fagnað- 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.