Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 33
^er minnumst þessara brœðra Vorra með virðingu og þökk og hugs- Urn í samúð til ástvina þeirra. óber lézt frú Lára Skúla- sr. Hálfdánar prófasts ^ á Mosfelli, er andaðist 954. Frú Lára hafði einn um sjötugt, '®dd 26. júlí 1899. Hinn 14. okt dótt'r, ekkja Helgasonar ra Sigríður Stefánsdóttir, kona sr. unnars Árnasonar í Kópavogi, lézt október. Hún var ncer 68 ára a °ldri, fœdd 27. nóvember 1903. ^er minnumst þessara mœtu kvenna °9 ástvina þeirra í þökk og bœn. Hjnn 5. april lézt guðfrœðistúdent, unar Hafdal Halldórsson, af slys- 0rum, 23 ára að aldri, efnismaður H^ikill, Vér hörmum þann missi og v°ttum vandamönnum hans einlœga Samúð. yer nsum úr h|Íóðri bœn. sœtum og minnumst í Hann lauk stúdentsprófi við Mennta- skóla Akureyrar 1965 og kandidats- prófi í guðfrœði við Háskóla íslands haustið 1970. Hann er kvœntur Bryn- hildi Ósk Sigurðardóttur og eiga þau tvö börn. Guðjón Guðjónsson var vígður í Skál- holti 18. október til Stóra-Núpspresta- kalls, Árnesprófastsdœmi, þar sem hann var skipaður sóknarprestur frá 1. október. Sr. Guðjón er fœddur á Stokkseyri 22. apríl 1941, sonur hjónanna Guð- jóns bónda og sjómanns Jónssonar og Ingveldar Jónsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskóla Reykja- vikur 1961 og kandidatsprófi í guð- frœði frá Háskóla íslands haustið 1968. Nœstu tvö árin stundaði hann nám í kirkjutónlist erlendis, fyrra árið i Þýzkalandi, hið síðara í Englandi. Hann er ókvœntur. Vér fögnum þessum nýju starfsbrœðr- um og biðjum Guð að blessa lif þeirra og störf. heilsað , eir kandidatar tóku prestsvígslu á ahnu: ^'gurður Helgi Guðmundsson vigðist • október, settur sóknarprestur i eVkhólaprestakalli, Barðastrandar- ■< en skipaður var hann í sama prestakalli frá 15. s. m. y ^r- Sigurður er fœddur að Hofi í soesturdal í Skagafirði 27. april 1941, ar^k^- hi°nanna Guðmundar Jónsson- ' °nda, og Ingibjargar Jónsdóttur. Lausn frá embœtti Tveir prestar báðust lausnar á árinu: Sr Felix Ólafsson, sóknarprestur í Grensássprestakahi, frá 15. septemb- er 1970. Sr. Ingþór Indriðason, sóknarprest- ur í Hveragerðisprestakalli, frá 1. okt- óber 1970. Báðir hurfu þessir prestar af landi brott til prestsstarfa erlendis. Vér þökkum þeim of skamma samveru hér heima og bið|um þeim farsœld- 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.