Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 33

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 33
^er minnumst þessara brœðra Vorra með virðingu og þökk og hugs- Urn í samúð til ástvina þeirra. óber lézt frú Lára Skúla- sr. Hálfdánar prófasts ^ á Mosfelli, er andaðist 954. Frú Lára hafði einn um sjötugt, '®dd 26. júlí 1899. Hinn 14. okt dótt'r, ekkja Helgasonar ra Sigríður Stefánsdóttir, kona sr. unnars Árnasonar í Kópavogi, lézt október. Hún var ncer 68 ára a °ldri, fœdd 27. nóvember 1903. ^er minnumst þessara mœtu kvenna °9 ástvina þeirra í þökk og bœn. Hjnn 5. april lézt guðfrœðistúdent, unar Hafdal Halldórsson, af slys- 0rum, 23 ára að aldri, efnismaður H^ikill, Vér hörmum þann missi og v°ttum vandamönnum hans einlœga Samúð. yer nsum úr h|Íóðri bœn. sœtum og minnumst í Hann lauk stúdentsprófi við Mennta- skóla Akureyrar 1965 og kandidats- prófi í guðfrœði við Háskóla íslands haustið 1970. Hann er kvœntur Bryn- hildi Ósk Sigurðardóttur og eiga þau tvö börn. Guðjón Guðjónsson var vígður í Skál- holti 18. október til Stóra-Núpspresta- kalls, Árnesprófastsdœmi, þar sem hann var skipaður sóknarprestur frá 1. október. Sr. Guðjón er fœddur á Stokkseyri 22. apríl 1941, sonur hjónanna Guð- jóns bónda og sjómanns Jónssonar og Ingveldar Jónsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskóla Reykja- vikur 1961 og kandidatsprófi í guð- frœði frá Háskóla íslands haustið 1968. Nœstu tvö árin stundaði hann nám í kirkjutónlist erlendis, fyrra árið i Þýzkalandi, hið síðara í Englandi. Hann er ókvœntur. Vér fögnum þessum nýju starfsbrœðr- um og biðjum Guð að blessa lif þeirra og störf. heilsað , eir kandidatar tóku prestsvígslu á ahnu: ^'gurður Helgi Guðmundsson vigðist • október, settur sóknarprestur i eVkhólaprestakalli, Barðastrandar- ■< en skipaður var hann í sama prestakalli frá 15. s. m. y ^r- Sigurður er fœddur að Hofi í soesturdal í Skagafirði 27. april 1941, ar^k^- hi°nanna Guðmundar Jónsson- ' °nda, og Ingibjargar Jónsdóttur. Lausn frá embœtti Tveir prestar báðust lausnar á árinu: Sr Felix Ólafsson, sóknarprestur í Grensássprestakahi, frá 15. septemb- er 1970. Sr. Ingþór Indriðason, sóknarprest- ur í Hveragerðisprestakalli, frá 1. okt- óber 1970. Báðir hurfu þessir prestar af landi brott til prestsstarfa erlendis. Vér þökkum þeim of skamma samveru hér heima og bið|um þeim farsœld- 31

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.