Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 77
Un9umól, sem Biblían hefir skapað.
, erzlan liggur ekki á formi máls
^sarria skilningi og sagt er um skáld,
a það hafi sinn eigin stíl. Þeir, sem
koráðu Biblíuna, œtluðu sér ekki að
^a fram með nýjar kennisetningar
a lýsa trúarlegri reynslu. Líkingin
r meir í cEtt við það, er vísindamað-
,r'nn 9erir sér eigið tungumál. Til
. Ss að lýsa með nœgilegri nákvœm-
þá verða vísindin sífellt að finna
V frœðileg heiti og tákn. Venjulegt
er ekki nógu nákvœmt til þess
9egna hlutverki vísindalegra skýr-
s^a á þróun náttúrunnar. Hversu
, Sem tákn vísindanna eru fjarlœg
gei manni, (t. d. kvaðratrótin af mínus
^mn), þá eru þau grundvölluð á því,
. er utan hugmynda (imagination)
^'ndamannsins, þau samsvara ein-
erlu í eðli hlutanna. Þess vegna
indU- v'ð sagt, að viðfangsefni vís-
s anna skapi vísindalegt mál. Á
hátt hlýtur hin biblíulega guð-
kj., 1 Qð skapa sín eigin hugtök, sem
En'°!a orka frœðilega á leikmann.
6r ,Q ^að skal bent, að svo sem það
l * Vlsmdalegum efnum, þannig er
egi. °9 ' guðfrœði, hið frœðilega
burS ^91^0^ er niðurstaða við-
a utan hugmynda (imagination)
hv rceain9sins, og samsvarar ein-
I Sr a ' eðii bins raunverulega. Venju-
k^ Versdagsmál er ekki nógu ná-
L^mt ^1 að þjóna hinum guðfrœði-
'e9a skilningi
Bibl
lan var ekki rituð af
Se muu ui monnum,
nýjarS;ttust niður til að hugsa upp
Guð annisetningar eða hugsjón um
hgfJ ^un Var rituð af mönnum, sem
bUrga atbugað, eða tekið þátt í at-
m, sem voru upphaf nýs tíma
og höfðu skynjað þýðingu þessara
atburða. Þau orð, sem þeir notuðu,
er skráðu Biblíuna, fengu hið ein-
stœða mót sitt í deiglu hinna raun-
verulegu atburða. Hin biblíulegu orð
eru lík mynt, sem slegin hefir verið
í myntsláttu sögunnar. Einkenni þess-
ara orða eru ekki til þess að koma
á framfœri hugmyndum skálda og
heimspekinga aðeins. Tilgangur þeirra
er að koma á framfœri boðskap um
það, sem hefir átt sér stað. Guð
leiddi lýð sinn út úr Egyptalandi.
Hann endurreisti hina herleiddu, er
harmað höfðu í Babýlon. Hann vitj-
aði lýðs síns í Jesú Kristi og endur-
leysti hann. Orðin eiga við raunveru-
lega, áþreifanlega viðburði, sem
gjörzt hafa, staðreyndir heilagrar
sögu. Nýjatestamentið birtir á hverri
síðu það, sem Guð hefir gert í Kristi.
Þessi höfuðstaðreynd skapar nýtt
tungumál, og ekkert annað tungu-
mál getur komið þessu til skila".
(Alan Richardson, Preface to Bible
Study, bls. 85-87).
Þetta felur ekki aðeins í sér það,
að hver einasti predikari verður að
lœra nýtt tungumál, heldur og hver
einasti kristinn maður. Hann getur
ekki verið kristinn maður nema hann
viti einhver skil á þessu nýja máli.
Auðvitað er hér ekki átt við hebresku
eða grísku, heldur hið guðlega tungu-
mál, sem er grundvöllur þess, að
hœgt sé að lýsa starfsemi Guðs,
hvort heldur er á hebresku, grísku,
finnsku eða urdu.
Það eru orð eins og „réttlœti",
„synd", „dómur", „hjálprœði”, „iðr-
un", sem alls ekki hafa sömu merk-
ingu í tungumáli trúarinnar og vœru
75