Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 34
ar á nýjum slóðum og Guðs blessun- ar. Aðrar breyfingar Þá hafa þessar breytingar orðið: Sr, Magnús Runólfsson hlaut veitingu fyrir Kirkjuhvolspiestakalli, Rangár- vallapróf., frá 1. júlí 1970. Sr. Jónas Gíslason fyrir Grensáss- prestakalli, Reykjavík, frá 1. október 1970. Sr. Þórarinn Þór, prófastur, fyrir Pat- reksfjarðarprestakalli, Barðastrandar- próf., frá 15. október 1970. Sr. Tómas Guðmundsson fyrir Hvera- gerðisprestakalli, Árnespróf., frá 15. október 1970. Sr. Ágúst Sigurðsson fyrir Ólafsvík- urprestakalli, Snœfellsnesspróf., frá 15. október 1970. Sr. Guðmundur Þoisteinsson fyrir hinu nýstofnaða Árbœjcirprestakalli, Reyk- javík, frá 1. janúar 1971, Sr. Jón Kr. ísfeld beiddist lausnar sem sóknarprestur í Bólstaðarhlíðarpresta- kalli, frá 1. október 1970, en óskaði jafnframt eftir setningu í Hjarðarholts- prestakall í Dölum. sem engin um- sókn hafði borizt um. Nú hefur kosn- ing farið fram í kallinu og sr. Jón verið kosinn lögmœtri kosningu. Sr. Kristján Róbertsson hefur beðizt lausnar frá embœtti í Siglufjarðar- prestakalli frá 30. júní n. k. Hefur lausnin verið veitt en jafnframt hefur hann að eigin ósk verið settur sókn- arprestur í Hvanneyrarprestakalli, Borgarfjarðarpróf., frá 1. júlí n. k. Sr. Jón Bjarman var samkvœmt ósk sinni leystur frá starfi sem œskulýðs- fulltrúi frá 15. júli 1970, enda þriggja Sr. Magnús Guðmundsson ára ráðningartími hans runninn út. Frá sama tíma var sr. Bernharður Guðmundsson ráðinn œskulýðsfulltrúi- Sr. Hreinn Hjartarson, Ólafsvík, var ráðinn til prestsstarfa í Kaupmanna- höfn frá 1. september 1970. Sr. Jón Bjarman var ráðinn fanga- prestur frá 1. janúar 1971. Ég vil geta þess, að frá því hann lét af störfum sem ceskulýðsfulltrúi, hafði hann með samkomulagi miH' mín, dóms- og kirkjumálaráðuneytis- ins og félagsins Verndar verið ráð- inn til bráðabirgða til þess að vinna að fangamálum og höfðu þessir að- ilar samvinnu um að útvega fé til að standa undir kostnaði. Þessi til- raun þótti gefast svo vel, að kirkju- málaráðherra lagði áherzlu á að gera þetta að föstu starfi nú þegar, skv- heimild í lögum um skipun presta- kalla og prófastsdœma og um kristni- sjóð. Sr. Lárus Halldórsson var ráðinn sjúkrahúsaprestur frá 1. júní þ. a-, einnig skv. heimild fyrrgreindra laga- A 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.