Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 28
sjónvarpi, er þegið með þökkum og metið mikils af stórum hluta þjóðar- innar. Það mœtti leiða fram marga vitnisburði og óhrifaríka um óhuga og fórnfýsi einstakra manna, safn- aða og félaga, sem starfa að kirkju- og kristindómsmólum. Vér getum bent ó margt, sem gefur til kynna, að kirkja vor er þjóðkirkja í reynd, og eru þó ekki höfð i huga arfhelguð tengsl og meira eða minna vana- bundin viðhorf til sérstakra athafna, sem flestum eru sjólfsagðar í tiltekn- um aðstœðum lífsins, en rista e. t. v. ekki djúpt hjó öllum þorra manna. Hitt hef ég í huga, að það er kirkjan, sem mikill hluti landsmanna lítur til og leitar til, þegar trúarþörfin segir til sín, þegar svipast er um eftir kjöl- festu í lífinu og meginmiðum, þegar menn rétta úr sér og líta upp úr dags- ins önn og tímans glaumi og spyrja um tilgang, merkingu og gildi lífsins, eða þegar menn bogna undan ólagi dagsins og nístingi nœturinnar og spyrja: Hvaðan kemur mér hjólp? Neikvœðar staðreyndir Á hinn bóginn mœtti benda ó œði margt til marks um það, að menn lóta sig kirkjuna engu skipta, hirða lítt eða ekki um, hvort hún er til eða ekki, né hvað hún kennir og boðar. Þar fyrir utan eru svo þeir, sem eru kirkju og kristni gagngert andsnúnir, vitandi vits og af sannfœringu. Og margir virðast hafa trúmól að eins konar föndri og telja kristindóminn miður fallinn til slíkra nota en annað, sem hér er ó boðstólum, og er það út af fyrir sig rétt. Gagnsamar trú- mólaumrœður eru sjaldgœfar hér a landi. Og þegar svo ber við, að menn birta skoðanir sínar ó trúarlegum mólefnum, þó kemur einatt í Ijós slík vanþekking ó einföldustu frumatrið- um kristinnar trúar, að teljast mó til undra í landi, sem ó að heita kristið- Ef til vill ber ekki að draga víðtœk- ar ólyktanir af þessari staðreynd. „Skepnan þegir af því að hún hefur ekkert að segja." En þeir menn talo stundum mest, sem hafa minnst að segja. En hitt hefur líka komið fyrir, að menn hafa verið spurðir um lífs- skoðun sína eða fyrirvaralaust verið lótnir svara spurningu um tiltekið trúaratriði. Og þó getur það gerzt 1 voru landi, að svörin sum séu ámóta nœrri kristindómi og þau, sem vœnta mœtti af vörum óiœsra Hindúa eða Afríkumanna. Þannig var nokkur hóp- ur fólks á götum Reykjavíkur spurð- ur í vetur í alþjóðaráheyrn um eilíft líf. Fœst þeirra svara, sem gefin voru, báru teljandi merki þess, að Nýja testamentið hefði nokkru sinni borizt hingað til lands né vœri til á íslenzku, því síður, að Kristur vceri neitt sérlega vitnisbœr í þessum sökum. Það var helzt eitt fimm ára barn og einn út- lendingur, sem svöruðu svo, að keim- ur fylgdi af kristnum dómi, fyrir utan það, sem einn guðfrœðingur hafð1 til máls að leggja. Og skammt er þess að minnast, að mikið mál var flutt 1 útvarpinu m. a. um það, hvernig haga skyldi uppeldismótun barn a-. Það var kona, sem talaði, og varð' þessu tœkifœri að miklu leyti til þess að sverta og níða kristna trú. Og svo virtist hún sannfróð um kristnar kenn- ingar, að hver ótínd ambátt Þorgeirs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.