Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 42
innan, svo að skólastarf geti hafizt haustið 1972. Uppdrœttina hafa gert arkitektarnir Þorvaldur Þorvaldsson og Manfreð Vilhjólmsson, en yfir- smiður er Guðmundur Sveinsson, Sel- fossi. Reynir Vilhjálmsson, garðaarki- tekt, hefur verið til ráðuneytis um skipulag. Prestssetrið nýja í Skálholti er nú nœr fullbúið, en hús það, sem presturinn hefur haft til afnota hingað til að miklu leyti, verður fyrst um sinn skólastjórabústaður og til annarra nota fyrir skólann. Áœtlaður kostn- aður við að koma skólahúsunum und- ir þak er 9,5 millj. króna. Það fé er að miklu leyti handbœrt vegna örlœt- is norrœnna vina skólans. íslenzkt gjafafé er lítið í samanburði við þetta, þótt málið eigi innlenda vini, sem hafa stutt það með höfðingleg- um gjöfum. En þeir eru of fáir. Verð- ur bœði innlent gjafafé og opinber stuðningur að koma til að verulegu marki, til þess að unnt verði að stýra þessari framkvœmd í höfn greiðlega. Vil ég heita ó alla, bœði presta og aðra, að gefa því gaum og Uðsinni. í frumvarpi þvl til nýrra frœðslulaga, sem lagt var fyrir alþingi í vetur, er gert ráð fyrir því, að ríkið veiti skól- um, sem eru utan hins lögbundna skólakerfis, styrk, er nemi 50 af hundraði kostnaðar. Er tekið fram, að hér séu lýðskólar hafðir í huga einkum. Sr. Heimir Steinsson, róðinn skóla- stjóri, hefur nú starfað sem kennari í 2 vetur við einn fremsta lýðháskóla Danmerkur, auk þess dvalizt í Svíþjóð og Finnlandi í námserindum, og ' vetur er fyrirhugað, að hann dveljist í Noregi um tíma, til enn frekari und- irbúnings. Jafnframt byggingaframkvœmdum verður í sumar hafizt handa um hita- veitu i Skólholti. Mun höfðingleg^ framlag eins aðila gera það fjórhags- lega kleift, en ekki vill sá gefandi láta sín getið opinberlega að svo búnu. í sambandi við það mól, sem ver höfum til umrœðu hér á þessan prestastefnu, eru ríkar vonir bundnor við Skálholtsskóla. Vér vœntum þesS; að þaðan komi menn, sem hafi um lífsviðhorf, óhuga og þekkingu mót- azt ó þann veg, að þeir verði virk'r kirkjunnar menn á hinum ýmsu sviö- um þjóðlífsins, og sérstaklega tH þess fallnir, að gegna leiðtogastörf- um á sviði œskulýðsmóla. Ég lýk móli mínu. Starfsár er kvatt og nýju heilsað. Verkefnin eru mörg og stór. Stöndum saman um þau oQ gleðjumst saman yfir hverju átaki oQ aflraun. En að baki hins marga eí hið eina. Gjöfin eina, sem vér höfum þegið, köllunin, sem gjöfin felur ' sér, verkið eina í eigin sól og í alln athöfn. Þetta er verk Guðs, að þer trúið ó þann, sem hann sendi, segir Jesús Kristur, (Jóh. 6). Með þau orð í huga skulum vér ganga til starfö nú og œvinlega. Prestastefnan 1971 er sett. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.