Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 16
Guð, ég á þig að, ég er í höndum þínum." Með þessum orðum er ekki sdQ' neitt, sem bendir til syndleysis. En þegar vér rekumst á orð eins og þessi "lð Lúter hér ó undan, vítum vér, að hann notar orðið heilagur ekki í þe""fl merkingu, sem oft er sjálfsögðust hjó fólki. ,,Samt erto heilagur," segir Lúter. „En þú segir," heldur hann c'ifram, „Hverrnð get ég veriS heilagur, þegar ég hef og skynja syndina?" Það er gott, aS P" finnur syndina og kannast viS hana. Fœrðu Guði þakkir; örvœntu eigi. Þ°ð er í óttina til heilsu, þegar sjúkur maður kannast við og jc'itcir sjúkdóm sif"U ,,En hvernig á ég aS frelsast frá syndinni?" SkundaSu til Krists, lœknisin5' sem lœknar sundurkramin hjörtu og frelsar syndara. Fylgdu ekki dómi skyn' seminnar, sem segir, aS hann reiSist syndurum. En trúSu c'i hann, þegar Þu hefur unniS á skynseminni. Ef þú trúir, ertu réttlátur, því cið þú heiSrar hani1' aS hann sé almáttugur, miskunnsamur, sannur o. s. frv. Þú réttlœtir og lof°r Guð, í stuttu máli: eignar honum guðdóm og allt. Það, sem eftir er cif synd M0 þér, er þér ekki tilreiknað, heldur fyrirgefið vegna Krists, sem þú trúir c'i. Hcn111 er fullkomlega réttlátur, og réttlœti hans er þitt, synd þín hans." Só, sem þetta les, gceti þess að misskilja ekki Lúter. Hann er ekki að boöö réttlœti í merkingu almennrar siðfrœði. Hann er ekki að segja, að syndarinf1 sé orðinn réttlátur og lýtalaus ó siðferðilegan mœlikvarða. Hann er að segia þeim manni, sem er örvœntingu nœr út af skortinum á réttlœti, að það sé w önnur leið til réttlœtis en leið siðfrœðinnar, leið trúarinnar á Krist. Svo heldur Lúter áfram: ,,Af þessu sjáum vér, að hver og einn kristinn maður er prestur. Því að fyrs fœrir hann skynsemi sína og hyggju holdsins aS fórn, síSan vegsamar hafln GuS, hinn réttláta, sanna, þolinmóSa, líknsama og miskunnsama. Því aS þet'0 er hin daglega fórn kveld og morgun í hinum nýja sóttmála, kveldfórn 0" deyða skynsemina, morgunfórn að vegsama Guð. Þannig er kristinn mað°r daglega og sífellt í þessu starfi og notum þess, og enginn getur nœgileg0 boðaS verðmœti og gildi hinnar kristnu fórnar. Því er kristilegt réttlœti guSleð tilreiknun réttlœtis eða til réttlœtis vegna trúarinnar ó Krist eSa vegna Krists-' Þessi seinustu orð set ég hér á latínu vegna þeirra, sem njóta þeirra betui" þannig, því erfitt er að íslenzka þau. „Est itaque christiana justitia imputatio divina pro justitia vel ad justitiam propter fidem in Christum, vel propter Cristum." 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.