Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 26
breytinga ó flestum sviðum. Hið ís- lenzka þjóðfélag nœgir eitt til þess að minna á það, þótt ekki sé skyggnzt víðar um. Og ekki verður því leynt né neitað, að miðað við ytri umsvif og framkvœmdir, bœði í verklegum efnum og á hinum ýmsu sviðum menningarmála, er þjóðkirkja íslands nœsta hóglát stofnun. Sá, sem trúir, er ekki óðlátur, sagði spámaðurinn á sínum tíma. Patiens quia aeterna, var sagt um kirkjuna fyrrum. Hvort tveggja rétt og satt. Trú er vitund um þann hulda, hljóða mátt, sem starf- ar í leyndum. Hann er ekki í kapp- hlaupi við tímans straum, hvort sem stríður er eða stilltur, ýfður eða lygn, því hann umlykur allan tíma, eins og hafið dropann. En sá eilífi Guð, sem vér þekkjum í Jesú Kristi, er ekki hin aðgerðalausa þögn utan tímans, er aðeins bíði þess, að þessi gári á skyggðum fleti eilífðar, sem vér skynjum sem tíma og veröld, falli aftur í samt far án ummerkja. Hann hefur rofið þögnina, talað. Hann hef- ur stigið inn í tímann til þess að lifa með tímans börnum. Hann er það orð elskunnar, sem sífellt kallar í myrkrin út til þess að vekja llf af dauða, skapa, nýskapa, umskapa. Hann er sá Guð, sem berst til sigurs með kross að auðkenni, upprisu að marki. Hver andrá bifast af uggsemi hans elsku. Hann líður og gleðst í hverri sál. Hann viil frelsa hverja sál. Hann vill gera mannsins heim að sínu ríki. Kirkjan er hans. Hún er að engu leyti markmið í sjálfri sér. Hún er farvegur, sem hann hefur skapað til þess að beina Ijósi síns orðs og lífi síns anda inn 1 og um þennan he|rT1_ Hún er vitni um þann sigur, sem hefur ið í Jesú -Kristi, vitni ufl1 ð þann kœrleik, sem allt getur heilga og bœtt. Hún er kyndill þeirrar ^°n ar, sem lýsir yfir aldanna vegu oð lík- hverja skammvinna œvi. Hún er ami hins ósýnilega, upprisna Dr°ff ins Jesú, af því að hann, til hirt1110 stiginn, segir ekki skilið við það doff' sem hann klœddist, þá jörð, seí]] hann blessaði með sporum sínurn þyrnanna braut og með fórnardauða sínum á krossi. Hún er líkami harP vegna þess, að hann nemur ekki °r ð llö ,ð sín úr gildi: Ég er með yður 0 daga. É g e r vínviðurinn, þér erU greinarnar. Allt er þetta óbreytt og óumbrey* anlegt. Og það vitum vér, að spurri ingin um það, hvernig kirkjan er va* in hlutverki sínu og köllun á hverju111 tíma, er sú ein, hver veruleiki þett° er i lífi þeirra, sem játa Krist og boða Krist. Um það erum vér spurðir fyrS og síðast, vér, sem hann hefur kalla heilagri köllun. Það reynum vér hveríl dag. Hvern morgunn, hvert kvöl ' þegar vér tölum við hann í bcen hlustum eftir rödd hans. Það lesur11 vér svo oft úr augum þeirra, sern hann sendir í veg fyrir oss. E r h a n n m e ð o s s, hann, sem sorgina s'9r? ar, hann, sem reisir reyrinn brotna- Er hann í oss, hann, sem á orð lífs, hann, sem sýknar sekan, gefur þjáðum frið, veikum styrk og getur gert alla gleði tcera og sanna? Þetta er hið eina mikilvœga 0f alvarlega, hið eina, sem allt veltur ö• Það er oss öllum Ijóst. Og þetta verð ur hið eina, sem að verður spurt an1 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.