Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 49
^egar Bugge biskup sá hann, lotinn
°9 Qrannan, þreif hann hönd hans
°9 sagði ákaflega hrœrður: „Þetta
efyr þú allt liðið fyrir Krist, Hauge."
"®9 það með gleði," svaraði
Hauge.
au9e kvœntist tvisvar eftir að hann
ar látinn laus úr fangelsinu. Fyrri
u sina missti hann af barnsförum
ars sambúð. Tveim árum síðar
centist hann á ný Ingeborg Marie
sdatter, sem lifði mann sinn. Þau
e,9nuðust þrjú börn, sem öll dóu ung.
Ha
53j
u9e andaðist 30. apríl 1824,
|a ara að aldri.
^ans Nielsen Hauge fékk ótrúlega
i. ' áorkað þann stutta tíma, sem
°num auðnaðist að starfa. Hann
fram sendur af Guði.
a síðari tímum haft meiri
na en Hans
kcm
Hann var píslarvottur og það sann-
lst sem fyrr, að blóð píslarvottanna
r ^utsœði kirkjunnar.
•• ar ^elle segir um hann I kirkju-
a9u sinni: „Varla hefur nokkur Norð-
^oður
^f.'ngu fyrir þjóð sí
Nlelsen Hauge."
P Qk°b Bull endar sögu sína um
VQUge me® þessum orðum: „Hann
Han e'nn ^eztu sonum Noregs.
asti VQr Sei 9afu9asti/ óeigingjarn-
^ ' stórbrotnasti og heilsteyptasti
er rUr' sem með norsku bœndablóði
fáu CEclt:lur' Hann var einn af þeim
fyrirS°ninu mönnum, sem gefa líf sitt
fvrr ^ru sma. Allt llf hans var fórn
be t Q^ra' fárn til að laða fram það
inr^j Sem nu er f'1 ' norsku þi°ð-
„Orð dagsins”
á Akureyri
Ungur, trúaður, kristinn maður,
Jón Oddgeir Guðmundsson að
nafni, hefir sett upp sérstœðan
símsvara ó Akureyri. Þar gefur
hann mönnum kost ó að hringja
I slma (96) 21840, er þó svarað
I slmann með ritningargrein og
stutt hugvekja er flutt út fró
henni. Hefir hann samið sumar
hugvekjurnar sjólfur, en einnig
notið aðstoðar presta og ann-
arra. Þessi slmsvari hefir verið
œrið mikið notaður, enda svar-
að I hann allan sólarhringinn.
Slmsvarinn var settur upp 16.
apríl s. I. Fyrstu tvo mónuðina
svaraði „Orð dagsins" 100 sinn-
um ó sólarhring að jafnaði. Slð-
an og til þessa dags hefir það
verið 30—40 sinnum ó sólar-
hring.
Þetta er merkilegt framtak og
sýnilega metið af œrið mörgum.
Það hefir orðið og mun verða
einhverjum til uppörvunar og
blessunar, er þörf hefir fyrir orð
Guðs I einmanaleika, erfiðleik-
um eða löngun til trúarþekking-
ar, hvatningar til trúar eða
huggunar.
47