Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 30
hvergi birtist á skýrari og áhrifarík-
ari hátt en í mynd Jesú Krists. Ég
fullyrði þetta m. a. með stuðningi af
þeirri staðreynd, að foreldrar vilja
fúslega senda börn sín í sunnudaga-
skóla, i sumarbúðir kirkjunnar og eru
þakklátir fyrir allt, sem kirkjan gerir
til þess að beina hollum trúaráhrifum
að hugum barnanna. Jafnvel þeir
foreldrar, sem sjálfir eru veilir í trúnni
og rœkja hana lítt, hafa þá ábyrgð-
arvitund gagnvart börnum sínum og
svo heilbrigt hugboð eða eðlisávís-
un, að þeir vilja ekki láta þau fara
á mis við kristin trúaráhrif og þiggja
með þökkum alla aðstoð í því efni.
Þeir gera sér Ijóst eða hafa hugboð
um það, að hér er um veganesti að
rœða, sem barnið má ekki missa.
Þeir vilja a. m. k. ekki taka á sig þá
ábyrgð, að láta þau fara á mis við
það.
Hlutur foreldra
En hitt þyrftu foreldrar að gera
sér betur Ijóst og almennar en raun
er á, að sjálfir hafa þeir lykilinn að
trúarlegri mótun barnsins. Þrátt fyrir
það þótt skólinn sé orðinn megin-
þáttur í lífi barnsins á löngu skeiði,
þá er það alls kostar á vegum for-
eldra sinna og heimilis fyrstu árin,
og þau ár eru mikilvœgust um mótun
af öllum œviárum. Lengst og bezt
býr að fyrstu gerð. í annan stað
standa bœði skóli og kirkja höllum
fœti í þessu, nema foreldrar séu að
baki, sem taka trú sína alvarlega.
Barn, sem aldrei kynnist bœn heima
hjá sér, barn, sem verður þess aldrei
vart, að Guðs orð sé um hönd haft
28
á heimilinu, barn, sem aldrei ^
pabba og mömmu með sér í kirkju,
ekki einu sinni þegar verið er að bua
það til fermingar, fer út í lífið me^
veika trúarlega fótfestu, þó að góðnr
kennari, góður prestur og söfnuður<
góðir félagar geti allt um það orðið
til ómetanlegrar hjálpar og blessun<3r'
Köllun allra
En allt ber að sama brunni um þ0^1
að grunnur kirkju vorrar sem þ]°^'
kirkju er hugur fólksins í landinu. 09
óvirkur hugur, aðgerðalaust vinsernð"
arþel eða tal kemur að litlum notum-
Hér þarf hver móðir að skilja köMun
sína og átta sig á, hvað í húfi er'
Hér þarf hver faðir að finna til n’
byrgðar sinnar. Og finni kennarin11
og presturinn alúð, alvöru og e'n’
dreginn vilja til stuðnings hjá f°r’
eldrum, þá verður þeirra hlutur ann’
ar, auðveldari og ávaxtameiri. 09
þá vaka ráðamenn betur og ger°
betur, þeir, sem eiga yfir skóla
sjá og aðra ríkisrekna áhrifavald0,
svo sem hljóðvarp og sjónvarp.
Það mœtti margt fleira um þe^°
rœða og einnig frá fleiri hliðum-
Lengi hefur það verið áberandi °9
áhyggjuefni, hve lítið kemur hér
af góðu, kristnu lesefni við alþý^u’
hœfi. Bókaþjóðin íslenzka er þ\°^°
örbirgust á þessu sviði. Því verðar
ekki neitað. Hér er þjóðkirkjan
hennar menn ótrúlega aðgerðala115
I samanburði við aðra söfnuði í laná"
inu. Ég lœt hjá líða að leita upP'
orsakir. En hér er veila, sem á ser
langan aldur og hlýtur að drag°
A