Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 13
Nokkrar skýríngar viö xxxi kviðu paradísarljöðanna rósOrn,ynd_________ Pegar l. I, , r er Komið för Dantes um ríkin þrjú, ur Beatrice [| XXX. kv. Paradisarlj.) sagt • "o nu vœru þau stödd í siólfum liós- han , ^5"15 (Empyreum). Eftir aS augu hérS 40'0 Venð undirbuir> (xxx- kv.) fœr hann !_! la hina endurleystu og helguSu i hinni U Par°dís og þá engla, sem hér gegna guðlegri þjónustu. Hina helgu menn fcer Dante aS sjá í þeirri forkláruðu mynd, sem verða mun þeirra eftir dag upprisunar. En hin Himneska Paradís er honum sýnd sem bikar h v í t r a r r ó s a r, þar sem hinir útvöldu sitja í síhœkk- andi röðum, en efst hin Heilaga Móðir. En vcengjum bórust aSrir aS og fró------------- Þ. e. englarnir. Sem komu a5 ofan —--------- Kcerleikur og friður er það, sem englarnir enda- laust flytja með sér úr nálœgð guðdómsins og til hinna heilögu, (þvi samlikingin við hunangs- býin). En fjöldinn þessi — — — Englarnir skyggja hvorki á eítt eða neitt, því sakir tcerleika síns og hreinleika hafa þeir eng- an skugga. Helíka hvar er sén um sérhvern dag------------- Helika (Elice — Helicé) var ein af meyjum Diönu, en var útskúfuð, er upp komst að hún hafði tœlast lótið af Júpiter, og i reiði og af- brýði breytti Júnó henni í björn. Júpiter, sem getið hafSi við henni son, Arkas (Orkas), breytti þó ástmey og syni í samstirni ó himninum, þau, sem þekkt eru undir nöfnunum Stóri-björn og Litli-björn, og er móðirin hið stœrra. — MeS orSinu v i I I i m e n n á Dante hér viS þá, sem komu langt aS norðan, — og ber aS taka það ó þann veg, en ekki of bókstaflega, því það er ekki fyrr en á 70. gr. norðurbreiddar, sem þessi stjörnumerki sjást allan sólarhringinn. Laterans turna hœ5 — — — Á dögum Dantes var Lateran-höllin i Róm að- setur páfans. Sennilega er hún nefnd hér sem tóknmynd Rómar, ,,borgarinnar eilifu", en talið er, að höllin hafi verið stjórnarhöll rómverska heimsveldisins allt fró timum Nerós og til þess, er Konstantin gaf hana Sylvester pófa. Þó nokkr- ir séu þeir, er geta sér til, að Dante hafi hér i huga fáknmynd hinnar katólsku kirkju, þykir öðrum það ósennilegt, enda minnka líkur fyrir því, þegar haft er i huga, að Dante var siður 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.