Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 13
Kokkrar skýringar
( V'Ö xxxi kvíðu
a**adísarljóðanna
1 r°sarmynd_____________
^egar l'
er er komið för Dantes um ríkin
Ur Beatrice (I XXX. kv. Paradísarli.]
h°nUm nA '
he' • ' ° nU vœru þ°u stödd í sjálfurr
hans 9U^°msins (Empyreum). Eftir að
Verið undirbúin (XXX. kv.) fœr
Him S|° ^'na endurleystu °9 helguðu í
esku Paradís og þá engla, sem hér <
guðlegri þjónustu. Hina helgu menn fœr Dante
að sjá í þeirri forkláruðu mynd, sem verða mun
þeirra eftir dag upprisunar. En hin Himneska
Paradís er honum sýnd sem bikar h v í t r a r
r ó s a r, þar sem hinir útvöldu sitja í síhœkk-
andi röðum, en efst hin Heilaga Móðir.
En vœngjum bárust aðrir að og frá---------------
Þ. e. englarnir.
Sem komu að ofan —--------------
Kœrleikur og friður er það, sem englarnir enda-
laust flytja með sér úr nálœgð guðdómsins og
til hinna heilögu, (því samlíkingin við hunangs-
býin).
En fjöldinn þessi — — —
Englarnir skyggja hvorki á eitt eða neitt, því
sakir tœrleika síns og hreinleika hafa þeir eng-
an skugga.
Helíka Hvar er sén um sérhvern dag------------
Helíka (Elice — Helicé) var ein af meyjum
Díönu, en var útskúfuð, er upp komst að hún
hafði tœlast látið af Júpíter, og í reiði og af-
brýði breytti Júnó henni í björn. Júpíter, sem
getið hafði við henni son, Arkas (Orkas), breytti
þá ástmey og syni í samstirni á himninum, þau,
sem þekkt eru undir nöfnunum Stóri-björn og
Litli-björn, og er móðirin hið stœrra. — Með
orðinu v i I I i m e n n á Dante hér við þá,
sem komu langt að norðan, — og ber að taka
það á þann veg, en ekki of bókstaflega, því
það er ekki fyrr en á 70. gr. norðurbreiddar,
sem þessi stjörnumerki sjást allan sólarhringinn.
Laterans turna hœð — — —
Á dögum Dantes var Lateran-höllin í Róm að-
setur páfans. Sennilega er hún nefnd hér sem
táknmynd Rómar, ,,borgarinnar eilífu", en talið
er, að höllin hafi verið stjórnarhölI rómverska
heimsveldisins allt frá tímum Nerós og til þess,
er Konstantín gaf hana Sylvester páfa. Þó nokkr-
ir séu þeir, er geta sér til, að Dante hafi hér í
huga táknmynd hinnar katólsku kirkju, þykir
öðrum það ósennilegt, enda minnka líkur fyrir
því, þegar haft er í huga, að Dante var síður